Tákn tímanna - 01.08.1921, Qupperneq 14
94
TÁKN TÍMANNA
á einni eyjunni þar úti, meðal þeirra
sem einu sinni voru mannætur. Það er
kominn slór söínuður þar sem liann
starfar. Við höfum hóp af ungum inn-
lendum mönnum á Salómonseyjunum,
sem líkjast lionum, sem vinna að hinu
sama verki.
Munið eftir að þessir menn voru, fyr-
ir aðeins 7 árum, ruddalegar mannætur,
án Guðs í heiminum. í sannleika geng-
ur þekkingin um Guðs lögmál, í krafti
hins nýja sáttmála, til þessara eyjabúa
og meistarinn mikli mun hvorki dapr-
ast né gefasl upp uns hann fær komið
réltri skipun á landið.
PíslarTottar meðal trúboðauna.
Boðskapurinn gengur með hraða til
mannætanna á Nýju Hebríðeyjunum.
Fyrir aðeins fáum árum kom br. C. H.
Parker á strönd hinnar stóru eyjar Ma-
Iakúla. Par mætli hann mannætum af
kynílokki hins mikla Nambus. Hann
var sá fyrsti hvíti maður, sem þeir höfðu
nokkurn tíma séð. Peir rannsökuðu hann
frá hvirfli til ilja, liandleggina, fæturna
og búkinn. Hann vann traust þeirra og
vináttu, og byrjaði að prédika fagnað-
arboðskapinn fyrir þeim. Pegar liann
var búinn að vera þar lítinn tíma, var
hann neyddur til að íara frá þeirn aft-
ur, vegna heilsubilunar, afleiðingar af
hilasólt. Eftirmaður hans var gáfaður
ungur maður frá Áslralíu, sem hét Nor-
man Wiles. Þessi ungi maður og hug-
rakka konan lians tóku við staríinu
meðal þessa vilta fólks með því að
byggja hús og búa meðal þeirra. Eftir
stuttan tíma urðu þau bæði veik af
Malaria-hitasótt, en héldu samt áfram
að starfa, þangað til kynflokkarnir fóru
að berjast og átu þá dauðu sem lágu
á vígvellinum. Br. Wiles vann með óþreyl-
andi elju að því hjálpa þessum mönnum
til að sjá að svona mætti það ekki vera,
þangað til hann skyndilega fékk hina
svörtu hilasólt, og dó eftir 4 daga legu,
og nú stóð konan hans ein uppi meðal
þessara mannæta. Daginn áður en br.
Wiles dó, kom lítið skip til eyjarinnar.
Skipstjórinn var hvítur. Systir Wiles bað
liann um að flytja manninn sinn til
aðalstöðva okkar, sem er á annari eyju
er heilir Atchin, hér um bil 30 milur í
burtu. Hún bauð honum alt sem hún
álti, en hann neitaði og silgdi burt;
skyldi br. Wiles eftir til að deyja og
konuna hjálparlausa. En Guð gleymdi
henni ekki, þegar liennar eigin þjóð neil-
aði uð hjálpa henni í hennar mestu
neyð, kom hjálp á óvæntan hált. Skömmu
eftir að hvfti maðurinn var farinn,
kom annar bátur til eyjarinnar, á
þeirn bát voru aðeins innlendir menn.
Ennþá einu sinni bað systir okkar um
hjálp, og í þetta skifti var henni ekki
neitað. Hún fann samhygð í hjörtum
þessara innlendu manna, sem þeir hvítu
voru gersnauðir af. Peir sendu hrað-
boða lil Atchin til að sækja br. Stewarl
til Malakúla. Tveir voru látnir vera í
landi til að hjálpa syslir Wiles það sein
þeir gálu. Þeir voru lijá henni þar til
br. Wiles dó, svo grófu þeir gröf til að
leggja hann í. Konan hans stóð við
hlið þeirra. Pegar liún var hrædd við
að láta líkið í mjög grunna gröf, hvatti
hún þá til að grafa dýpra. Síðan tóku
þeir líkið, lögðu það í þessa holu, án
líkkistu eða nokkurs í hennar stað. Pað
var það besta sem þeir gátu gert. Síðan
viðhöfðu þeir kristilega viðhöfn, eins
og þeir best skyldu, til að vera hinni
syrgjandi systir til svo mikillar hugg-
unar og uppörfunar sem þeim var mögu-
legt. Svona var þessi hjálparlausa, unga