Tákn tímanna - 01.08.1921, Page 15
TÁKN TÍMANNA
95
kona sem hafði staðið við lilið síns
göfuga manns til að prédika gleðiboð-
skapinn fyrir fátækum »að færa sund-
urkrömdu hjarta svölun«, »að gefa þeim
lierteknu lausn«, skilin alein eftir hjá
ómentuðum mannælum, á ejrju langt
úli í haíi. Engin önnur en lnín gat
stundað mann hennar meðan hann lá,
liún varð sjálf að veita honum nábjarg-
irnar. Engin likkista, ómögulegl að fá
hana. Hún vafði nokkrum strámoltum
um líkið. Aðeins Guð getur til fullnustu
skilið þá sorg, sem gagntók hið sund-
urkramda hjarla þessarar ungu konu.
Þegar hún sá sinn ástkæra Norman lál-
inn ofan í gröfina af þessum mannæt-
um sem voru að byrja að fá svolilla
skimu af hinum dýrðlega sannleika og
um frelsara frá synd. Kynflokkurinn
sem hún bjó hjá, var í striði, og þegar
hún fór heim frá gröfinni, lieyrði hún
öskur, skot og trumbuslátt frá vígvell-
inurn.
Eftir greflrunina samdi hún við skips-
höfnina um að bíða þangað lll hr. Sle-
wart gæti komið, en hraðhoðinn hafði
lafist vegna margra hindranna á leiðinni,
svo hann kom ekki. Á fösludagsmorgun
sögðust þeir ekki gela beðið lengur, en
lofuðu að flylja liana til Atchin á litla
bátnum sínum. Á föstudagskvöld fór
hún um borð í bátinn. Það rigndi eins
og það aðeins getur rignl í hitabeltinu.
Hún gat aðeins haft með sér lítinn bögg-
ul með því allra nauðsynlegasta. Bát-
urinn hélt áfram í rétta átt, þangað til
ferðin var hálfnuð, þá gerði svo mik-
inn mótvind, að það var ómögulegl að
halda áfram ferðinni í rétta ált, svo
báturinn komst í þá stefnu sem hann
hafði áður en sjrstir Wiles kallaði hann
til hjálpar. Svo var þessi unga systir
okkar sett í land á ókunna eyju meðal
villimanna. Um miðnætli var hún flutt
í land; svo hélt hún áfram, gangandi
alein í hellirigningu gegnum dimma
skóga, þangað til hún kom að litlu þoipi.
Innlenda fólkið tók vel á móti henni,
gaf lienni að borða, bjó um liana í nýj-
um laufum á jörðunni. Næsta dag, sem
var hvíldardagur, hélt hún kyrru fyrir,
því ef til vill gæti hún gefið þeim dá-
litla hugmynd um að halda hvildaidag.
Á sunnudagsmorguninn héll hún áfrain
ferðinni og tveir menn fylgdu henni
þangað sem liún gat komist tíl Atchin
á litlum canoe. Þegar þau voru komin
hálfa leið, námu fylgdarmennirnir all í
einu staðar og sögðust ekki gela farið
lengra. t’egar hún spurði hvers vegna,
fékk hún að vita að þau væru komin
að Iandamerkjum, sem kynflokkur þeirra
réði yfir, en það væri óvinátta milli
flokkanna, svo þeir gátu ekki farið yfir
takmörkin. Loksins gat hún samið við
hinn flokkinn um að fylgja sér yfir eyj-
una og yfir sundið lil Atchin. Að lok-
um komst hún á ákvörðunarstaðinn,
eftir að hafa farið í gegnum þessi heiðnu
bygðarlög, sem mannælur ráða yfir
mestum hluta, án þess að nokkur gerði
henni mein.
Hún sagði mér sjálf frá reynslu sinni,
þegar hún kom aftur lil Áslraliu. f*að
er ómögulegt fyrir mig, að lýsa hug-
rekki og auðsveipni þessarar ungu konu,
sem kom svo greinilega í ljós, þegar
hún, á næstum barnslegan hátl sagði
mér frá þessu, og leyfið mér að segja,
að hún endaöi með að biðja mig að
biðja fyrir þessum vesalings sálum þar
úti, að Guð mætti vekja upp nýja krafta,
til að hefja upp aftur það merki, sem
féll niður, þegar maður hennar dó, með-
al kynflokks hins mikla Nambus, hún
bað mig einnig um að minnast sfn í