Verði ljós - 01.02.1896, Side 1

Verði ljós - 01.02.1896, Side 1
\í MÁNADARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. FEBRÚAR. 2. BLAO. 1896. „Þjer skuluð og vitna — !“ „Kn ])jer slíuluð og vitna um mig, ])vi að ])jer liafiö frá upphafi meðmjer veriðu (Jóli. 15,27.). asta samverukvöldið, kvöldið áður en kann gokk út í pínuna, var það, að með dauða kans mundi baráttan milli sannleikans og lyg- innar byrja í alveldi sinu, og liatur keimsins sjerstaklega bitna á lærisveinunum vegna orðsins um kann, er þeir áttu að flytja keim- inum. Hann segir þeim það fyrir, að baráttan mnni færast út á bið mikla sjónarsvið þjóðanna og katur og ofsóknir bíða allra þeirra er beygi knje í kans nafni og játi hann sem drottin sinn og herra. Hann segir þeim einnig í kvaða sambandi þeir eigi að standa við þessa baráttu: Vilji þcir í sannleika vera lærisveinar hans, mega þeir ekki leitast við að standa fyrir utan kana, eins og ákorf- endur, eins og væri kún þeíra með öllu óviðkomandi eða klífa sjer við að taka þátt í kenni af ótta fyrir líftjóni. Lærisveinar kans eiga að láta fyrirberast á sjálfum orustuvellinum, taka þátt í bar- daganum, kerklæddir vopnum orðsins og andans, því að enginn get- ur staðið fyrir utan baráttuna railli sannleikans og lyginnar, nema kann þá seinji frið við lygina, en það er aptur kið sama sem að berjast gegn sannleikanum, samkvæmt hinni gömlu reglu: „Hver, sem eklci er með mjer, hann erámóti mjer“. Þessa liluttöku læri- sveinanna í baráttunni milli sannleikans og lygiunar, kallar frels- arinn að vitna um sig. „Þjer skuluð og vitna um mig“, segir hann. Stríðsmenn Krists eru vitni lians, og vitni Krists stríðsmenn lians. Hvernig lærisveinar Jesú tóku þátt í þessari miklu baráttu, cr, eins og frelsarinn kafði sagt fyrir, kófst þegar ept-ir dauða hans, vitum vjer. Hin kristna kirkja um víða voröld er kið dýrðlega minnismerki þess.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.