Verði ljós - 01.02.1896, Qupperneq 5
21
sagt um trúaðan vin minn, sem talsvert orð fór at sem kenni-
manni: „Það cr jafnan ánægja að lieyra til hans, en j>að cr verst
að hann sjálfur trúir cngu af því, sem hann segir“. Þessi voða-
legu orð hafa, cnda þótt jeg vissi, að þau væru helber ósannindi,
brent sig svo inn í sálu mína, að jcg got aldrei gleymt þeim og
heíi jeg opt boðið drottin minn að varðveita mig og stjettarbræð-
ur mína fyrir því, að slíkt yrði með sanni um oss sagt. Fyrir
lygatungum getur enginn varazt og jafnan mun nóg vera til af
óhlutvöndum mönnum, er ekki svífast að segja slíkt um oss presta.
Bn jeg fyrir mitt leyti tel þó víst, að, hcfði jeg heyrt slíkt um
mig sagt, mundi jeg varla hafa dregið það deginum lengur að biðj-
ast lausnar frá kennimannsstarfinu, enda þótt jeg fyrir guði og
samvizku minni vissi, að slík uinmæli væru ósannindi; því að hvaða
áhrifa gotur verið að vænta á söfnuðinn, þegar traustið á trúar-
sannfæringu prestsins er liorfið úr hjörtum sóknarbarnanna? Þess
vegna gladdi þinn fagri vitnisburður mig svo mikillega, eins og
líka það, sem þú skrifar á eptir, að einmitt tilfinningin fyrir þossu,
að orð mín í kirkjunni væru af trúarsannfæringu töluð, hafi gjört
það að verkum, að þjor liafi verið ánægja að því, að sækja kirkjur
mínar, enda þótt trúarskoðanir þínar væru farnar að haggast í
ýmsum atriðum.
Þú scgist, Bcrgþór minn! með ánægju hafa lesið röksemdir
mínar, en þjer líki ekki þetta „annaðhvort — eða“, sem jeg setji
fram í pistli mínum. Jeg skil það vcl, því að annars vegar viltu
ekki kannast við guðdóm frelsarans og hins vegar óar þjer við
þeirri hugsun, að meistarinn niesti og bezti hafi vcrið maður af
lakara taginu. Þú vilt slcppa fyrri mögulegleikann, en þjer býð-
ur við hinum síðari. Þú álítur það með öllu nóg, til þcss með
rjettu að geta borið kristins manns nafn, að viðurkenna siðalœrdörii
Krists, en vilt slá stryki yfir alt híð trúarlega og sigla þannig
fram hjá þessu „annaðhvort — eða“, sem jeg segi að hjer hljóti
að mæta oss. Þennan veg hafa margir valið á undan þjcr og
margir velja hann enn í dag, einmitt af því að þeim er ekki um
þetta „annaðbvort — eða“. Þeir ganga fram hjá persönu lausn-
arans, eins og henni er lýst i hinum helgu ritum eða þeir þá búa
s.jer til mynd af honum, seni bezt á við þeirra hæfi, cu á ekkcrt
skylt við þann Krist, som nýja testamentið lýsir. Þetta er aðfcrð
skynsemskumanna (ratíónalista) á öllum tímum. Þeir þreytast al-
drci á að lofa siðalærdóm hans, tala scm minst um sjálfa persónu
hans, nema hvað þoir segja hann verið hafa óviðjafnanlegan spek-