Verði ljós - 01.05.1896, Síða 1

Verði ljós - 01.05.1896, Síða 1
^ÐI LJós; MÁNADARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1896. MAÍ. 5. BLAÐ. Innan skams. (Sbr. Jóh. 16, 16. eto). Eptir sjora Valdimar Briem. ’cí|)Tiiian skams þjor ei mig sjáið innir Jesús sveinum frá, „innan skams þjer aptur fáið auglit mitt um stund að sjá“! — Innan skams er alt um láð, alt er sífelt breyting báð. Yetur býr í bygðum manna, blómin lij'lur öll um stund, kalda blæju frera fanna frosna breiðir yfir grund. Innan skams er aptur vor, afmáð sjerhvert dauðans spor. Gengur einn um glæstar hallir, gull og skraut á klæðum ber; honum lúta’ í auðmýkt allir, er hann hefir nærri sjer. Innan skams er alt á braut, eytt er gull, en fölnað skraut. Annar býr í aumu hreysi allri lífsins gleði fjær, berst við skort og bjargarléysi, betri kjörum þó ei nær. Innan skams er alt á braut, úti stríð og sigruð þraut. Sumarið með sínum blóma síðan aptur tekur við. Ilmar jörð af angan blóma, ómar lopt af fuglaklið. Innan skams er aptur haust ilmur horfinn, þögnuð raust. Öll er fallvölt æfin manna, ungur má, en gamall skal; stutt er tíð til allra anna, allir falla skjótt í vai. Innan skams er alt á braut yndi, inæða, sæld og þraut. Innan skams vjer ei það sjáum, augun nú er líta bert. Innan skams vjer aptur fáum alt að sjá, sem þess er vert. „Innan skams“ hvort er til enginn hugur skynja má.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.