Verði ljós - 01.05.1896, Blaðsíða 7
71
slíkt, vjer heyrum hann aldrei iðrast gjörða sinna nje orða, aldrei
ákalla niiskun drottins sjer til handa, aldrei biðja guð um fyrir-
gefningu fyrir nokkurt brot. Jafnvel ekki dauðinn sjálfur, sem
hvað b'ezt fær brotið oddinn af oflæti mannanna, heflr í þcssu til-
liti nokkur áhrif á Jesúm; vjer heyrum hann biðja um fyrirgefn-
ingu handa böðlunum, sem krossfestu hann, on sjálfur hofir hann
engra brota að minnast, að hann þurfl að biðjast fyrirgefningar
þeirra. Og þegar hann að síðustu fclur anda sinn í föðursins hcnd-
ur, þá gjörir hann það engan veginn eins og brotlegur sonur, er
náðarþyrstur leitar til föðursins, er hann veit sig hafa stygt, hcld-
ur er það eins og þegar ástríkt barn hallar höfði sínu að brjósti
elskandi föður, vitandi með sjálfu sjer, að hlýðni við vilja hans,
var þess Ijúfasta viðlcitni.
Og yfir höfuð að tala, Bergþór minn! þá hefir þetta, að Jesús
heldur fram algjörðu syndleysi sinu, jafnan staðið mjer fyrir aug-
um sem einhver kröptugasta sönnunin fyrir guðdómleik hans. Því
einmitt þar sein djúp syndameðviturid og djúp syndahrygð er ein-
kcnni allra heimsins beztu og guðræknustu manna á öllum tímum,
þá kemur hann einn fram með þessi orð, sem vjer hiklaust mund-
um kalla svívirðilegustu hræsni eða vitfirringslegustu sjálfsblekk-
ingu í munni sjerhvers annars manns en einmitt hans, þessi í
munni frelsarans svo óviðjafnanlega dýrðlegu orð: „Hver af yður
gctur sannað uppá mig nokkra synd?“
Bn hví skyldi jeg vera að oyða orðum um hinn siðferðilcga
óiastanleik og fullkomna hreinleik Jesú Krists, þar sem jafnvel
þeir mcnn, er mest hafa vefongt algildi vitnisburðar Jesú um sjálf-
an sig sem guðs son, hafa um síðir orðið að leggja hendurnar í
kjöltu sína og játa með Davíð Strauss: „Vjer getum að sönnu
neitað guðdómi Jesú Krist, en neitað honnm uin æðsta sætið í hinu
voglega musteri snillisins og mannúðleikans, það getur enginn mað-
ur, því að hjá honum finnum vjer þá hugsjónarfrummynd siðferði-
legs fullkomleika, sem cnginn annar maður hefir uokkru sinn náð,
hvað þá komizt upp yfir“. —
Jeg ímynda mjer, Bergþór minn! að hingað liggi leiðir okkar
saman, að jiú getir samsint mjer i þeirri staðhæfing minni, að
Jesús frá Nazarot hafi syndlaus lifað og dáið, enda þótt þú að öðru
loyti viljir ekki kannast við gildi svars hinnar kristnu kirkju upp
á spurninguna miklu; því jeg ímynda mjer ekki, að þú álítir, að
líf Jcsú liafi verið ósamkvæmt siðalærdómi lians, svo að hann sjálf-
ur hafi riiið það niður með broytni sinni, sem hann reyndi að byggja