Verði ljós - 01.05.1896, Side 9
73
og jarðar, sem einnig hafi skápað ]>að og heri föðurlcga umhyggju
fyrir j)ví. Barnið trúir þessu, því að faðir þcss segir því það.
Barnið situr á kjöltu móður sinnar og móðir þess segir þvi,
„að svo elskaði guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til
þess að hver sem á hann trúir, ekki glatist heldur haíi eilíft
líf“. Barninu dettur ekki í hug að cfast um þetta; móðir þess
hefur sagt því það.
Forcldrarnir, eða þcir, sem ganga barninu í þoirra stað, kenn-
arinn og presturinn, innræta barninu höfuðatriði kristindómsins.
Barnið trúir kristindómnum, af því það trúir þessum fræðurum
sínum og leiðtogum tii þess að segja því það, sem satt er.
En fyr eða síðar vaknar þó venjulega eíinn og spyr: Er þetta
nú í raun og veru satt? Er óhætt að trúa því sem heilöguni sann-
leika, er þessir menn kenna? Nærri liggur að svara: Já, það er
óhætt; það eru miljónir manna út um allan heim, sem trúa þessu,
og þetta er og hcfur vorið kenning kirkjunnar á öllum öldum. En
þá kemur eflnn aptur með spurninguna: Hváða vissa er fyrir því,
að þessir menn villist ekki, hvaða trygging er fyrir, að hin kristna
kirkja kenni hið sanna? Pað er samkvæmt kenningu bihlíunn-
ar, kirkjan heiir ekki sjálf fundið upp á þessu, er aptur svarað.
Heflr biblían þá nokkur einkarjettindi til að fara með sannleika,
fram yfir ótal aðrar bæltur, sem kenna hið gagnstæða? Þannig
heldur eflnn áfram að rífa niður. Höfum vjer þá ekkert fast að
byggja á, engan grundvöil undir fótum vorum, onga sönnun fyrir
sannleika kristindómsins?
I.
Meira enn 700 árum fyrir komu Krists í heiminn var spáð:
„Og þú Bctlehem i Effratahjeraði, þó þú sjort of lit.il til þess, að
teljast meðal höfuðættborga Júðaríkis, þá skal þó frá jvjcr út ganga
sá, scm vera skal yflrhöfðingi Israelsmanna; hans uppruni skal vera
frá aldaöðli, í frá dögum eilífðarinnar“ (Mik. 5, 1). Pcssi orð rætt-
ust þegar frelsari heimsins fæddist í hinni litlu borg á Gyðinga-
landi.
Mörgum öldum fyrir Krists burð hljómuðu spádómsorð Saka-
ríasar: „Fagna þú mjög, Síons dóttir! kyrja þú upp, Jerúsalems
dóttir! sjá, þinn konungur kemur til þín! rjettlátur er hann og
sigursæll, lítillátur og ríður á asna, á ungum ösnufola“ (Sak. 9, 9).
— Rættist þessi spádómur ekki bókstaflega við innreið frelsara vors
í hina helgu borg á pálmasunnudag?
í hinum 22. sálmi Davíðs stendur: „Hundar umkringja mig