Verði ljós - 01.05.1896, Side 10
74
og hópur hinna vondu sezt um mig; þeir gegnumstinga mínar hcnd-
ur og mína fætur. Þeir skipta mcð sjer mínum klæðum og kasta
hlutkesti um mitt fat“ (16. og 18. vers). Eru þessi orð ekki spá-
dómur um það, sem gjörðist á Höfuðskeljastað á langa frjádag?
Eu vjer viljum ekki telja upp íieiri einstaka spádóma úr gamla
testamentinu, vjcr viljum aðeins biðja lesendur vora um, að lesa
53. kapít. í spádóinsbók Esajasar um liann, „sem var fyrirlitinn og
af mönnum yflrgefinn, undirorpinn harmkvælum, auðkendur af sár-
um, líkur manni þeim, er menn byrgja fyrir andlit sín, svo fyrir-
litinn, að vjer mátum hann einskis; og þó var hann vegna vorra
misgjörða særður, og fyrir vorra synda sakir lemstraður; hegningin
lá á honuin, svo vjer hefðum frið og fyrir hans benjar urðum vjer
heilbrigðir; sektin var krafin og hann leið; hann lauk ei upp sín-
um munni, sem lamb það, er til slátrunar er leitt —“, og vjer vilj-
um spyrja: Er mögulegt að nokkur maður hafi skrifað eða talaö
slíkt út frá sínu eigin brjósti, hlýtur ekki þetta að vcra innblásið
af honum, sém voit alt og þekkir alt og frá öndverðu hafði
ákveðið að senda sinn eingetinn son í heiminn mönnunum til
frelsis?
Og eigi aðeins gamla testamentiö er fult af spádómum, sem
hafa rætzt, holdur segir einnig nýja testamentið frá mörguin slíkum:
Jesús segir fyrir pínu sína, dauða og upprisu (Matt. 16.17, og 20.
kap.) afneitun Pjeturs, svik Júdasar (Matt. 26) o. s. frv.
En sjerstaklega er það einn spádómur, sem á öllum öldum
hefir haft mikil áhrif á alla; það er spádómurinn um forlög Gyð-
ingaþjóðarinnar. Það scm gjörir, að þessi spádómur einkum hefir
lirifið hugi manna er, að hann hefir rætzt éptir að rit biblíunnar
voru samin og rætist enn þá á undursamlegan hátt. Þessi spádóm-
ur finst bæði í gamla og nýja testamentinu á ótal stöðum, vjer
viljum bcnda á 5. Mós. 28. kap., Matt. 23. og 24. kap. og Eóm. 11. kap.
Á þessum stöðum er því spáð, að hin helga borg verði lögð í eyði
og innbúar hcnnar ásamt öllum landslýðnum skuli dreifast út á meðal
allra þjóða, út um allan lieiin, að þeir skuli lirasa, augu þeirra
blindast, að ísrael eigi að nokkru leyti að vorða fyrir forlierðingu
„alt þangað til fylling heiðingjanna er komin inn“, en svo eigi allur
ísraelslýður að lokuin að frclsast. Frá því er Rómverjar liigðu
Jerúsalemsborg í cyði árið 70 eptir Krists burð og alt til þcssa
dags, hefir þessi spádómur vcriö að rætast; aðoins er spádómurinn
um apturhvarf Gyðinganna sein hcildar enn þá óuppfyltur.
Það er sagt, að Friðrik II. Prússakonungur hafi beðið lækni