Verði ljós - 01.05.1896, Side 11

Verði ljós - 01.05.1896, Side 11
75 sinn að gefa sjer stuttorða sönnun fyrir sannleika kristindómsins og læknirinn kaii svarað þessu cina orði: „Gyðingaþjóðin11! Petta er viturlega og rjett sagt, saga Gyðingaþjóðarinnar lieiir niikinn og undrunarlegan sönnunarkrapt í sjer fólginn. En ef vjer ekki aðeins bindum oss við þann spádóm, heldur tökuin alla spádóma gamla og nýja testainentisins sem eina keild, verðum vjer þá ekki aðjáta, að kjer sje meira en mannlcg þekking, að kjcr kafl guðlog alvizka kunngjört mönnunum það, sem þeim annars kefði verið kulið, þeim til undirbúnings, lærdóms og viðvörunar? (Eramh.) S. P. Sivertsen. Kristnar konur. 1. Amalía Sieveldng. Það er áform vort að láta „Verði ljós“ við og við flytja les- endum sínum æfisögur kristinna kvcnna, sem á einhvern kátt hafa gctið sjcr loflegt nafu í sögu kristilegrar kirkju, og byrjum vjcr kjer mcð æfisögu þéirrar konu, sem á þessari öld kcfir getið sjcr hvað loflegastan orðstír á sviði kinnar kristilegu líknarstarfsemi innan kirkjudeildar vorrar og geflð oss eitt kið fegursta dæmi kristilegrar sjálfsafneitunar í eptirfylgd kans, som ekki kvaðst i hciminn kominn „til þcss að aðrir skyldu honum þjóna, kcldur til þess að þjóna öðrum og láta líf sitt til lausnargjalds fyrir marga“. Amalía Vilhelmína Sicveking var fædd í Hamborg 1794. Hún var af göfugri og mikilsmetinni • ráðkerraætt, kafði snemma mist foreldra sína, en fjekk þó í æslcu bezta uppeldi og naut allr- ar þeirrar fræðslu, sem þá var vcnja að veita dætrum keldra fólks. Hún var ekki frið sýnum og hafði aðeins fáa þá ytri eigin- loika til að bera, sem karlmcnn tíðast gangast fyrir, Hún fann sjálf til þessa og sannfærðist því fljótt um það, að sjcr mundi ekki ætlað að njóta yndis hjúskaparins í lífinu, cn kuggaði sig við þá hugsun, að guð kefði ákvcðið sjer eittkvert það ætlunarvcrk í lífinu, cr fullnægt gæti anda kennar og kjarta, þótt kún yrði að fara kins á mis, sem eðlilega stóð kuga kennar, okki síður en annara sannra kvenna, næst. Þegar kún var frumvaxta orðiu, undi kún eigi lcngur við hin vanalogu störf ungra heldri kveuna, bók- lostur og hannyrðir og fjekk óbeit á tómleika samkvæmalífsins, þar scm matur og drykkur, klæð'aburður og brcstir náungans eru tíð- ast og tamast samræðucfni. Hún þráði í þcss stað að hafa á

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.