Verði ljós - 01.05.1896, Page 13

Verði ljós - 01.05.1896, Page 13
77 leika sem hún. Þeim fjell þessi hugsun hennar vel í gcð og gjörðu góðan róin að henni. Bn Amalía var að upplagi huglítii og ófram- færin og fann auk þessa, að hún fyrst og fremst var skuldbundin til að veita fósturmóður sinni, liáaldaðri, hjúkrun og aðhlynningu, þess vegna hefði hún varla nokkurn tíma árætt að framkvæma fyrirætlanir sínar, ef sjerlegur atburður hefði ekki að höndum borið, sem knúði hana fram á starfsviðið. Sumarið 1831 kom lcóleran til Hamborgar og mcð henni, eins og vanalegt er, svo mikil hræðsla og skclting yíir flesta, að þeir urðu sem frávita. Á kóleruspítalanum þar, sem þá var stofnaður, fjckst enginn til að taka að sjer gæzlu sjúklinganua. Þá fór Amalía tafarlaust til yfirvaldanna og bauðst til að taka að sjer þetta starf, som aðra hrylti svo mjög við og fylgdu henni blessunaróskir fóstru hennar, er hún tókst það á hcndur. Margir hristu hötuðið yfir þessu og einkum efuðust læknarnir um, að hún, „ringlkvcndið", sem þeir kölluðu, gæti þolað vökurnar og hið hryllilega lijúkruuarstarf. Bn það kom skjótt í ljós, að sjálfsafncitunarþrek kennar var meira en að harka hinna æfðustu hjúkrunarkvenna gæti við það jafnast. Hún var nú kjörin forstöðukona allra þeirra karla og kvenna, er hjúkruðu hinum sjúku. Þó baðst hún undan því, sem henni var boðið, að fá 'betra fæði en hinar hjúkrunarkonurnar og gjörði hún það eigi til þess að leggja hart á sjálfa sig, keldur til þess að gjöra með dæmi sínu kinar hjúkrunarkonurnar, sem undir henni stóðu, því fúsari til að bera hið þungbæra og óþægilega, sem starfi þeirra fylgdi. Pótt ljóslega mætti sjá af þessari átta vikna dvöl Amalíu á kóleruspítalanum, að hún var hið bezta fallin til að koma á fót evangelisku líknarsystra-fjelagi og stjórna því, leiddi þó ckki af þessu, að af því yrði. Iíenni auðnaðist ekki sjálfri að koma slíku fjelagi á, í þeirri mynd, sem hún hafði óskað. Bn engu að síður á hið kristilega fjeiagslíf hcnni þó rnjög mikið að þakka. Þá er hún fór á kóleruspítalann hafði hún látið dagblöðin fiytja áskoranir frá sjer til annara kvenna um að ganga í fjelag með sjér, til að takast sjálfviljuglega sjúkrahjúkrun á hendur, meðan drepsóttin gengi. En — engin hafði boðið sig fram. Hún ljet þó ekki liugfallast, on áleit þetta æðri bendingu til sín um það, að hún ætti að takmarka fyrirætlun sína. Samkvæmt því stofnaði iiún 1832 Iwennafjelag, cr skuldbatt sig til að vitja fátækra sjúk- linga á heimilum þeirra iðulega og eptir ákveðinni reglu. Þessu var tekið ágætlega. Fjöldi kvcnna gengu þegar í fjelagið og báru

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.