Verði ljós - 01.05.1897, Síða 1

Verði ljós - 01.05.1897, Síða 1
MÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1897. MAÍ. BLAÐ. „I uppliaíi var orðið.“ (Sbr. J6h. 1, 1-14). Eptir BÍera Valdimar Briem. (|| upphafi var orðið fyrst, það orð var guði hjá; það játum vjer um Jesúm Krist, er jörðu fæddist á. Hið sanna lífsins Ijós var hann, [tað ljósið skein svo bjart; ei myrkrið ljóma þoldi þann og það var dimt og svart. Hann kom til sinna, kom með frið, hann kom með líkn og náð; en þeir ei kannast vildu við síns vinar líknarráð. En hver, sem tekur honum við og hýsir drottin sinn, fær níð og sigur, sæmd og frið og síðast himininn. Hann var það lífsins ljósið bjart, er lýsir upp hvern mann; en svo var manna myrkrið svart að meðtók það ei hann. Já, guðs son kom í hciminn hjer og hann varð mönnum jafn, að guðs börn aptur verðum vjcr og vegsömum hans nafn. Skín, heimsins ljós, um bygð og ból, hell blessun yfir láð. Ver öllum mönnum síblíð sól og sannleikur og náð. Hver var Jesús Kristur? Eptir Thv. Iílaveness, söknarprest í Kristjaníu. «III- [Nifturlag]. ð sania skapi sem hugsjón hins siðferðilega skýrist í sálu mannsins, og hann sjer betur og betur, í hverju hin siðferðilega

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.