Verði ljós - 01.09.1899, Page 1

Verði ljós - 01.09.1899, Page 1
MANAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1899- 8EPTEMBER—OKT ÓBER. 9.-10. Bl.AB. „Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrirtrúna, og það er ekki yður að þakka, heldur er það guðs gjöf" (Efes. 2, 8). iletrarkvcld. Eftir J. E. Z e r 1 a n g. ----#— ÆE björtu stjönmr blika á bláum himingeim; sem ótal augu lcvika og oss þær benda lieim. Þær skæru stjörnur skina a5 skýjabaki þar. Mér Ijóssins leið þær sýna á landið sælunnar. Pær ljósu stjörnur loga með litabrigða-glans á hvelfdum liiminboga og halda geisladans. Minn hugur hvarflar viða og hvilist loksins þar við hjartað hans hið bliða, sem heimsins syndir bar. Ó Jesú, blóm guðs barna, þú bezta unun min, vor lifs mins leiðarstjarna og lýs mór heim til þin. s». St. ------------------------ Jkipun og fgrirhcit konungsins JJJrists. Héraðsfundarprédikun eftir séra Friörik Hallgrímsson á Útskálum. Texti: Matt. 28, 16—20. að eru konuugsorð, sem ég hefi lesið fyrir yður, kristnu vinir. Það er konungleg skipun og konunglegt fyrirheit.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.