Verði ljós - 01.09.1899, Page 8

Verði ljós - 01.09.1899, Page 8
136 málefui fram hér á þessu landi, eius og haun hefir boðið oss. Ogverkið or cugau vegiun auðvelt; því vér eigum við margt og miltið að stríða. Heimuriuu heíir altaf verið andstæður faguaðareriudi Krists og er það enn. Honum er illa við kirkju, sem starfar af alhug að þvi að útbreiða og efla guðs ríki, að laða menn að Jesú Kristi, því hanu vill sjálfur drotna yfir þeim. Og hann gerir alt, sem hann getur til þess að spilla fyrir starfi kirkjunni. Öll viðleitni lians stefnir að því að stela hjörtum mannauna frá guði. Hann ræðst á kirkjuna undir yfirskini sannleiksástar og í blekkjandi búuiugi vísinda. ,,Vitringar þessarar aldar“ (1 Kor. 1, 29) reyna að telja mönnum trú um, að hin helga saga, sem vér höfum i heilagri ritningu, sé ósönn, að hún sé til- búin anuaðhvort i einfeldni eða i sviksamlegum tilgangi til þess að villa menn frá saunleikanum. „Höfðingjar þessarar aldar“ leitast við að gera kristilega kirkju og starfsemi hennar að athlægisefni, til þess að hræða ístöðulitla menu frá henni. Og bæði fyr og síðar hafa þeir ofsótt. liana með báli og brandi, þegar þeir hafa getað komið því við.— Kirkjan hér hjá oss hefir ekki farið varhluta af þessu liatri lieimsius. A hinum síðasta manusaldri hafa verið gerðar á hana harðar og ill- gjaruar árásir; og óvinir hennar liafa þvi miður feugið áheyrn hjá mörgum; þess má sjá mörg merki. Þessi óvinur, heimurinn, er skæður; og hann mun aldrei hætta að hata kirkjuna og ofsækja haua, fyr en konungur hennar kemur í dýrð og leiðir hana til fullkomins sigurs. — En samt er hann ekki ósigrau- legur; og minna mein myndi hann fá gert henni eu hann gerir nú, ef málefni Krists væri borið frani af þeirri alvöru og einlægni, sem vera ber, bæði af kennimönnuin og söfnuðum. En það skortir því miður mikið á að svo sé. Versti óvinurinn er kæruloysið og áhugaleysið í kirkjunni sjálfri. Það vantar mikið á, að kristiudóinurinn sé hjartans áhugamái allra þeirra, sem telja sig með kristilegri kirkju. Það vantar mikið á, að boðendur orðsins séu eins trúaðir, skylduræknir og áhugamiklir og þeir eiga að vera. Það vantar mikið á að söfnuð- irnir liafi slcilið kolluu síua eins og vera ber. Þess eru sorglegur en ólirokjanlegur vottur hinar mörgu kirkjur, sem stauda tómar sunnudag eftir sunnudag, kirkjur, þar sem ekki er haldin guðsþjónusta helming þeirra helgra daga, sem það ber að gera. Um þau bera einnig vott hinir mörgu söfnuðir, þar sem enginn maður finnur þörf hjá sér til þess að ganga til guðs borðs árum saman. Og um það ber vott hin vaxaudi vauræksla þess, að liafa guðs orð um hönd á heimilunum. Á þetta hefir vorið mikið minzt á síðari árum, og er því ekki þörf að í’ara frekar út í það hér, því það er yður kunnugt. Alt jietta, bæði liiun margvíslegi fjandskapur heimsins og trúleysið og áhugaleysið i kirkjunui sjálfri, tefur fyrir útbreiðslu guðs ríkis á meðal vor. En á þetta að stemma stigu fyrir því, að guðs ríki komi

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.