Verði ljós - 01.09.1899, Page 31
159
kærleiksríku og varaulegu á akri þjóðar siimar, — vonandi og biðjandi
um tímanlega og andlega blessun hennar.
Hlnn milcH nílttúrufræðingrur Charles Danvir. kemst svo að orði um
lcristniboðið meðal heiðingja á Suðurhafseyjum: „Poir, sem loyfa sér að fara
niðrandi orðum um starf heiðingjakristniboðsins, liafa gleymt oða látast ekki
muna oftir þvi, að það hofir orðið til þoss að afnoma hér með öllu hryllilog
mannblót, barnamorð og viðbjóðslegri lostasomi, en nokkurstaðar liefir gert vart
við sig i heiminum annarstaðar, og að sviksemi. ógengd og óskamfoilni liefir
minkað hér um alian helming siðan kristindómurinn fluttist hingað. Pað bor
vott um hið smánarlegasta vanþakklæti, þogar ferðasöguhöfundarnir gleyma
að minnast þossa. Henti það þessa rithöfunda að liða skipbrot við ókunnar
strendur, mundu þeir vorða fegnir að grátbæna himininn um, að konning
Jtristniboðanna væri þangað komin á undan þoim og búin að ummynda skap-
ferli innbyggendanna". (For Kirke og Kultur 1898, V).
Maríudýrkunin í rómversk-kutólsku kirkjuuni. Á siðastliðnu föstu-
timabili sendi rómv. katólskur biskup á Saxlandi frá sór liirðisbréf um Mariu-
hátíðir. I hirðisbréfi þessu or i fullri alvöru haldið fram sem sögulegum sann-
leika hinni alþektu æfintýrasögu um hús Mariu meyjar, sem 10. mai 1201 átti
að hafa borist í loftinu frá Gyðingalandi til Fiume við Adriahaf og þaðan að
hafa verið flutt af englum yfir Adriahaf til Ítalíu (on i minningu þess er há-
tið fyrirskipuð i katólsku kirkjunni 10. desember ár hvort). I hirðisbréfi þessu
er svo að orði komist: „Hugsaðu til Mariu, ákallaðu Mariu i öllum hættum,
í angist og efasemdum. Fylgir þú henni, ferð þú ekki villur vegar, beinir þú
bænum þinum til hennar, getur þú ekki örvænt; hugsir þú til hennar, villist
þú ekki; haldi hún i þig, fellur þú ekki; gæti hún þin, þarftu ekkort að ótt
ast; leiði hún þig, verður þú ekki þreyttur“.
Burt frá Bóm. í Austurriki hefir i seinni tið borið býsna mikið á frá-
hvarfi frá liinni katólsku kirkju. í sjálfri Vinarborg er sagt, að alt að þvi
700 manns liafi horfið frá katólsku til mótmælondatrúar, og á einum og sama
degi (14. mai i vor) voru i einni af kirkjum Vinarborgar 200 manns i einu
teknir inn í hina evang. lút. kirkju. í Graz i Austurríki liafa síðan á nýári
aHs 20G manns, 147 karlmenn og 59 konur, tekið mótmælendatrú.
(Luthersk Kirketidende).
Prestnfundur var haldinn á Blönduós næstliðinn 21. ágúst og komu þar
saman 6 af prestum prófastsdæmisins (sóra Hjörleifur próf. Einarsson, séra
Hálfdán Guðjónsson, séra Bjarni Jónsson, sóra Stefán M. Jónsson, séra Jón
Pálsson og séra BjörniL. Blöndal).
Prófastur setti fundinn moð ræðu út af Lúk. 12, 42.—43. Þar var rætt:
1. um sálgæzlu (séra Hálfdán innleiddi), 2. um altarisgöngur, 3. um uppfræðslu
barna og fermingu, 4. um lestur lieilagrar ritningar, 5. um kröfur prestanna til
nútimans (launakjörin) og 6. frikirkjumálið. Potta siðastnefnda mál taldi fundur
þessi ótimabært og áloit að kirkjulegum málum væri bezt borgið á þjóðkirkj-
unnar grundvolli.