Verði ljós - 01.11.1900, Qupperneq 2
162
ungbarnaskírnarinnar, eu sérstaklega eru það þó hinir svonefndu bap-
tistar, sem öllum öðrum fremur liafa lagt mikla áherzlu á liöfnun ung-
barnaskírnariunar. En meðal baptista ber og að telja hiua svouefndu
aðventista, sem og gera höfnun ungbarnaskírnarinnar að eiuu höfuðat-
riði kenningar sinnar. En þar sem nú slikir menu starfa á ineðal vor,
er ekki óhugsanlegt, að þeim takist að koma kreddu sinni inn hjá ein-
hverjuin, sem ekki eru þess fastari fyrir, og fyrir því gerum vér þessa
spurningu að umtalsefni hér.
Ástæður þeirra, er neita þessari spurningu, eru aðallega þessar þrjár:
að uugbarnaskírn verði ekki sönuuð út frá nýja testamentiuu, hvorki
með innsetniugu drottius, ué með starfsvenju (praxis) postulanna;
að húu sé fyrst upp komiu í kirkjunui skönnnu áður eu kirkjau
verður ríkiskirkja, þegar farin er veikjast hjá möuuum tilfinningin fyrir
hiuni persóuulegu ábyrgð, sem því er satnfara að vera kristinn, og
kirkjan fyllist af mönnum, sem aðeius eru kristnir að nafninu til; og
að uugbarnaskírn sé í sjálfu sér óhæfa, með því að skírniu heimti
trú, en um trú geti ekki verið að ræða meðan meðvituudarlífið sé enn
ekki vaknað hjá manninum.
Af þessum ástæðuin sogjaþessir menn, að ungbaruaskírniu só óleyfileg
og ógild. Þess vegna álíta þeir alla þá inenn, er skírðir hafa verið á
ómálgaaldri, sem óskírða, og skíra þá menu að uýju, er aðhyllast trú-
kenuingar þeirra.
I.
Hvað snertir það, að ungbarnaskírnin sé ógild, þá er sú skoðun
þegar hrakin með því, að gildi sakramentauna er aldrei komið undir
andlegu ásigkomulagi viðtakanda, heldur er það komið uudir þvi, að
athöfnin só framkvæmd fyrir hönd kirkjunnar samkvæmt innsetuingu
drottius. Séjathöfnin róttilegaum höndhöfðerhún gild, hvað svo sem við-
takandi líður; auuað mál er það, hvort hún getur orðið viðtakauda til
blessunar, ef að hin réttu skilyrði vantar.
En þótt nú ungbarnaskírn só gild skírn, só hún aðeius róttilega
um hönd höfð, verður hún fyrir það tilhlýðileg eða leyfileg?
Kirkjan svarar hiklaust: já. Það er ekki aðeins tillilýðilegt og
leyfilegt að hafa um hönd ungbarnaskírn, lieldur er það boiulíuis skylda.
Það sem audmælendur ungbarnaskirnarinnar loggja fyrst og fremst
áherzlu á, er þetta: Erelsarinn hefir hvergi beinlínis skipað fyrir
uugbarnasldrn. Þetta er að vísu satt. Erelsarinn hefir hvergi gefið út
sérstaka skipun um að skíra ungbörn; — en þessi ástæða fyrir sig
verður aldrei þuug á metunum meðau ekki er hægt að sýua fram á, að
frelsarinn hafi nokkurstaðar baunað ungbarnaskíru. En hér kemur og anu-
að atriði til greiua: Það or alls ekki við því að búast, að vórfinnum slíkar
fyrirskipanir um sérstakleg efui í uýja testamentinu, því að veuja frels-