Verði ljós - 01.11.1900, Qupperneq 12
1.72
ingar bæjarins; skal að eins geta þess, að kristilegt félag nngra manna
hefir á þessu ári lcomið sér upp húsi í hænum, sem með húnaði kostar
framt að 150,000 kr.
Fyrir tilstilli lautenants Feilbergs kyntist ég manni skamt fyrir
utan Oðinsey, I'enger að nafni; liann er sonur sóra Fengers á Krist-
jánshöfn, er var einu af tryggustu vinura Grundtvigs. Fenger þessi
hafði undir allstóra jörð ; svndi liann mér og sagði af mikilli alúð alt
sem að búskapuum laut, en síðan komumst við út í að ræða um lýð-
háskólana dönsku, og átti hann ætt og uppeldi til að þekkja þá og
elska. Maðurinn er á að gizka sextugur. Hann fullvissaði mig um það,
og ég efa eigi að það só satt, að hinar miklu búnaðarframfarir Dana
siðasta ntannsaldur eru að þakka lýðháskólunum. Yið þá liafa bændtir
þroskast til samvinnu og félagsskapar. Hún er alveg ómetanleg vakn-
ingin, kristileg og þjóðleg, sent fengin er með skólunum. Hað mun
láta nærri, að sjötti ltver bóndi hafi verið á lýðháskóla. Þeir munu
vera um 70—80 talsins sem stendur, og njóta nú allmikils styrks af
almannafé. Sumarmánuðina þrjá (maí—-júlí) sækir kvenfólkið skólana.
Fenger tók mig með sér í vagni út til Daluin, kippkorn fyrir utan
Oðinsey ; þar er lattdbúnaðarskóli ttú, en þar var áður einn hinn allra
helzti lýðháskóli Dana, er K. M. Kold veitti forstöðu seinustu árin sem
hann lifði, hann dó 1870, og þar er honum reistur snotur varði. —
Fenger hafði verið Kold handgenginu og har hina mestu virðingu fyrir
honum og kunni margt unt hatin að segja. Meginregla lians var sm
að vekja fyrst líf og áhuga, kristilegt trúarlíf og brennandi ættjarðar-
ást og síðatt fræða. Söngur og saga, sögð saga ættjarðarinnar og opin-
heruuarinnar var og er aðalmeðalið til að glæða og fræða. Við að
rita þetta, minnist ég þess, að ég sá í Færeyjum í sumar hústótt í
smíðum, er þeir sogðu mér að ætd að vera grundtvígskur lýðháskóli.
Gaman að vita hvernig blessast. Mér þótti staðurinn eigi sem bezt
valinn, után í snarbrattri hlíð, þar sem hvergi sór til bæja, en stytst
niiiD vera þaðan til Klakksvikur, yíir íjallið.
A leiðinni austur yfir Sjáland fór óg út af þjóðbrautinui eða Ivorsör-
veginum, til að heimsækja kunningjafólk konu minnar, skólakennara í
sveitaþorpi. Hann býr norður undir Holbæk. Er járnbraut nú fyrst í
smíðum norður eftir miðju Sjálandi; varð ég því að leigja inér vagn
og tók mig upp til þeirrar ferðar úr Sórey. Bærittn stendur við vatn,
og járubrautiu liggur sunnan við það góðan kipp frá bænutn, og er
einkar fagurt heimsýndar að sjá skólahúsið milli eikanna, yíir vatnið.
En eigi er síður fagurt heima við skólann. Eg hefi livergi sóð í Dan-
mörku jafnaldnar eikur og tigulegri skógargöng. Þeir niðjar Skjálms
hvíta kunnu að velja klaustrinu sinu staðinn, og þar hvilir Absalon
erkibiskup, er mestur hefir maður verið með Dönurn. Dað er vel rúmt
um skólann, því að ekki stækkar bærinn og þrengir að. Hann er sjálf-