Verði ljós - 01.11.1900, Page 15
175
Enn eru í ársbindi þessu þýðiugar úr „Pálmablöðuni11 — h.inu lieims-
fræga biblíuljóðasafni Ivarls preláta Geroks, — eflir séra Mattías Jocli-
umsson og eru þær allar snildarverk. Séra Mattías liefir áður þýtt
mörg af ljóðum þessum og látið prenta á víð og dreif í t.ímaritum og
blöðum. Mundi nú ekki tími til þess kominn að safna öllum þessum
Geroks-ljóðum samau og gefa þau út í einni lieild? JÞað er spá vor að
þeim yrði ekki illa tekið.
Loks eru í þessu ársbindi Aldamóta eftir sjálfan ritstjórann, séra
Pr. J. Bergmaun, ritdómabálkurinn „Undir linditrjánum“ og greiu sú
er vér áður böfum minst á í sambaudi við ritgerð séra Björns um iun-
blásturinn: „Nýtt kristilegt umræðuefni11. I þessari ágætu greiu mót-
mælir séra i'riðrik fyrir sitt leyti innblásturskeuningu séra Björns —
lia.fi hann heiður og þökk fyrir það! — og játar skýlaust, að hann
hallist að sömu skoðun á þeim efnum og lialdið hefir verið fram íYerði
ljós!, eins og áður tilfærð orð haus bera með sér. £>að væri æskilegt, að
séra Priðrik léti ekki nema staðar við þessa smágrein sína, þar sem
houum er jafnljóst og greiii hans ber með sér, hve skaðleg hin gamla
skoðun á ritningunni getur orðið fyrir trúarlíf þeirra, er aðliyllast liaua.
Og það væri óskandi, að honum mætti takast að opna augu þeirra
ombættisbræðra siuna, sem þar eru enn á öðru máli. Vér erum sann-
færðir um, að það muni geta tekist, svo framarlega sem þar or ekki við
þá menn að eiga, sem ekki vilja láta sannfærast.
Athugasomd.
Vér íinnuin oss skylt aö leiðrétta eitt atriði i þeini hluta ritdómsins or
stóð i siðasta blaði. Þar sem vór (á bls. 156) höfum sagt, að „guðs orð“ só
„ekki svo mikið som nofnt á nafn11 í Matt. 15 — þá or það rétt, að þvi er
kemur til hinar islonzku útloggingar og liins grislca toxta i útgáfum Tisohon-
dorfs; on vér liöfum siðan veitt þvi oftirtekt, að i sumum griskum toxtum
stendur „orð guðs“ i staðinn fyrir „lögmál guðs“ og svo or það útlagtihinni
nýju ensku útloggiugu. Hefir séra Björn líkloga haft þá útleggingu fyrir sór.
En fyrir það vorður ftlyktun sóra B. jafnröng, þvi að „guðs orð“ getur i þéssu
sambandi aldrei táknað ritninguna. J. h.
Prestafimdur Árnesiuga
var haldinn i Jlruna 20. ágúst þ. á. A fundiuum mættu 6 prostar úr pró-
fastsdæininu og 1 kandidat. — Til umræðu kom meðal aniiars :
1. Hin nýja bibliuransókn. Þótti hún yíirleitt liafa við allmikil rök að
styðjast og vora öldungis óskaðleg fyrir kristindóminn, on hins vogar gæti
ýmislcgt af því, or hún færi fram á, ekki álitist fullsannað. — I sambandi við
þetta mái var rætt um mótsagnir i ritningunni, er þóttu eðlilogar, og ekki
liagga noitt kristinni trú. — Enn fremur var i sambandi við þetta rætt um
„kenosis“-kenninguna. Um liana voru skiftar skoðauir, on tíostmn þótti hún
þó eðlileg- og fuilkomlega kristileg.