Verði ljós - 01.11.1900, Qupperneq 9

Verði ljós - 01.11.1900, Qupperneq 9
169 If sumarfcrð fil Danmcrkur og lorcgs. ii. I?egar íslendingur kemur eftir liálfan inannsaldur lieiman að frá „Öxará í fásinninu“ upp á „háa steinstræti11 Edinborgar, er liann stund- arkorn að átta sig á umskiftunum. Eg leitaði sem fyrst upp i brekk- uua, þar sem Gamli kastalinn gnæfir uppi yfir, á tiudinum, með þúsund ára sögumenjum, óvinnandi vigi á sverðöldinni. I brekkunni er alt kyrt og hljótt undir trjánum, nema hvað gufusnákurinn hvæsir við og við langt niðri í djúpinu, og skýtur bláum mékki upp um limið. Eg var að hugsa um, hvort að dalurinn eða gilið milli ásanna hefði ekki verið fegra forðum, þegar engin voru komin mannvirkin, hvorki blóma- reitir nó glerhallir. Eu livað um það, Edinborg er gullfalleg í góðu veðri eins og hún er nú, frá guðs og mauua hendi. Stutt er á milli stórbæjanna Edinborgar og Glasgowar, ekki nema góð bæjarleið að tímalengd, en íjarska eru það ólíkir bæir. Þrátt fyrir straumiun á strætunum af mönnum og hesturn fanst mér Glasgow vera óendauleg grjótauðn. Hvergi eygist grastó; á tveim stöðum sá ég fá- einar grænar hríslur, aunars bara steinninn. Það er frágaugssök að komast nokkra götu á enda, og þó að komið væri úpp á ás eða öldu með nokkru viðsýni, dró eigi augað í kolasúldinni út yfir þetta gráa húsahaf, og yfir höíði manns er riðið jafnóendanlegt málþráðanet. Og eftir alt samau er Glasgow ekki nema 5- 6. lilutiun af Lundúuaborg.— Öllu má venjast og stórbæjalífinu með, en fýsilegt er það ekki í fyrstu sjón. Kolin ala þenna mikla mannfjölda í Glasgow, og við ána Clyde er einhver hin allra mesta skipagerð í heimi; liggur við að eitt gufuskip hlaupi af stokkunum hvern virkan dag ársins. Járnbrautarstöðváruar keuna aunars betur eu allar skólabækur við hvað fólkið elzt: I Noregi viðarkestirnir, ó Sjálandi og Ejóni klaðarnir af mjólkurílátum, en í kring- uni Glasgow kolabyngirnir; annað, sem þar bar mest á við stöðvarnar, voru öltunnurnar. Og sjálfsagt mætti fiuua nóg orsakasambönd milli öls og kola og andlitanna annars vegar, sem fyrir bera beggja megiu Clyde-árinnar. Þvi fleirum mannskepnum sem lirúgað er saman, því ánægjuminna verður lífið þorranum. Afskræmdari og ógeðslegri maunsmyudir liefi ég hvergi slikarsóð, hópum saman, sem niðurvið tilydo. Óheilnæmt mjög kvað vera i fátæku hverfunum, og verður það eflaust mesta liapp fyrir borgina, að svarti dauði hefir gert vart við sig. Slíkur voði vekur samvizkurnar, og nógur ei' auðurinn og mannval eflaust mikið. Vér þekkjum allir ágætau Glasgow-mann, nýdáinn á bozta aldri, prestinn og náttúrufræðinginn Henry Drummond, sem liafði mikil og góð áhrif á stúdentana bæði þar og í Edinborg.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.