Verði ljós - 01.08.1901, Side 1

Verði ljós - 01.08.1901, Side 1
tf^jw IkiHísftMátNi) ©g kj,k'S5(l©ii]iía MfiOoIlk. 1901. |j ÁGITST. | 8. blað. „Ótti er ekki í elskunni, heldur útrekur fullkomin elska óttann, því að óttinn hefir kvöl, en sá sem óttast, er ekki fullkominn í elsk- unni“ (1. Jóh. 4, 18). Sálmur út af Jóh. 17, 20—26, bæn til guðs, er gjörðir jni, ei gleymdirðu' oss, er lifutn nú, í tíð og rúmi raunar fiarri þú reyndist oss þo, Jesú, nærri. Að verða mættu allir eitt, þú innilega baðst og lieitt. Gef allar þjbðir öll um Vónd í öllu gangi þér á hönd; gef liver ein þjbð í liverju landi með lielgu tengist Jcœrleihsbandi, svo vera megi allir eitt og engin fjarlægð sJcilji neitt. citt! oftir sóra Valdimar Briom. Gef allar þjbðir alla tíð í eining bindist fyr og síð og sameinist í einum anda, aö allar gangi þér til handa, svo vera megi allir eitt og enginn tími sJcilji neitt. Gef oss, sem lifum enn á jörð, að elsJca þína Jcæru Jijörð; gcf allir lífs og liðnir megi æ lifa’ á sama hœrleiJcsvegi, svo vera megi allir eitt og enginn dauði sJcilji neitt. Gef alt á Jiimni, alt á jörð, já, öll hin miJcla Hfsins Jijörð, gef menn og englar allir standi í einu sterJcu Jcœrleilcs-bandi, svo vera megi allir eitt, og eilífðin því fái’ ei breytt.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.