Verði ljós - 01.08.1901, Page 2
114
fram í iesú nafnií
Prédikun
við sotning liins fyrsta regluloga alþingis tuttugustu aldarinnar 1. júli 1901.
Bftir séra Magnús Andrésson, jjræp. hon. á Gilsbakka.
Bœn.
í Jesú Krists nafni komum vér liór fram fyrir þig, góði guð, faðir vor
á himnum. Hér viljum vér um stund vera lausir við lioimsglauminn og um-
svif hversdagslífsins og láta huga og sál dvelja hjá þér einum, hugsa um
ákvörðun vora og leita hjá þér aðstoðar og blessunar, sem vér jafnan þurfum
að njóta og finnum nú ljóslega, að vór getum ekki án verið. Tak móti oss
moð náð og lát anda þinn vekja i oss þær hugsanir og áform, sem þór þókn-
ast bezt, svo að hjálp og blessun þín bvíli yfir oss framvegis á öllum vogum
vorum og lif vort verði þér til dýrðar og mörgum til velferðar. Amen.
Texti: Kóloss. 3, 17:
„lívað helzt sem þér aðhafist l oröi eða verki, þá gjörið alt i nafni
drottins Jesú, þakkandi guði og föður fyrir hannu.
Ý •f'
Yfir atundaklukkunui í sltóla eiuum voru letruð þessi orð; „Þær (þ. e.
stundirnar) liða og eru reiknaðar11. Þetta hefir verið gjört til þess að minna á
live mikilvæg liver stund er og hve nauðsynlegt er, að nota hana vel, svo
að mauniuuin h henni saíhist andleg auðlegð, sú er komi honum að notum
einuig þá, er gæði þessa heims hverfa honuin og reikningur liís hans
verður upp gjörður. Þótt hver timi só, frá þessari hlið skoðaður, þýð-
iugarinikiil, Jiá eru þó iyrir vorum sjónum sumar stundir mikilvægari
en aðrar, af þvi að þær, vegna at.vikanna, hljóta að hafa storvægileg-
ar aileiðingar annaðlivort til höls eða blessunar. Meðal slíkra mikil-
vægra stunda má telja tíma þann, er fulltrúar þjóðar starfa fyrir hana
að löggjöf liennar. Sé hver stund mannsæfinnar reiknuð, metin til gild-
is, þá eru það víst ekki sízt stundir þingtímaus. Þjóðin reiknar þær
með Jiökk eða óþökk. Mannkynssagan, sem i vissuin skilningi hefir
verið kölluð heimsdómarinn, reiknar þær og rekur afieiðingar þeirra.
Samvizka þingmannsins reiknar þær, ásakaudi eða afsakandi, ef eigi
fyrri, þá undir burtför haus úr heiminum. Drottinn á himnum, dóm-
ari alls holds, reiknar þær til réttlátlegrar hegningar, eða náðarríkrar
umbunar.
í Jietta sinn verður þessi tími jafnvel enn alvarlegri en ella, hæði
af því, að eftir því sem liagur þjóðarinnar stendur er verkefnið venju
fremur mikið og vandasamt, og af því, að nú hefst löggjafarstarf þjóð-
arinuar á nýrri öld. Eins og öll tímamót yfir hofuð fela meðal ann-
ars í sór alvarlega spuruiug um, livað uú muui við taka, hvað hiuu