Verði ljós - 01.08.1901, Blaðsíða 3

Verði ljós - 01.08.1901, Blaðsíða 3
115 nýi tími muni geyma í skauti sínu af meðlæti og mótlæti, gleði og sorg fyrir mann og þjóð, en gefa einnig áminning um að byrja sifelt nýtt líf með nýjum tíma, þannig er nú hugur livers mauns, sem ekki vantar alveg kærleika til þjóðar sinuar, fullur eftirvæntingar um hag hennar á komandi tíma og óskar varla annars fremur 4 þessari stundu en að starf það, er nú skal hefja, verði góð byrjun og heillarík undir- staða uudir vaxandi velgengi þjóðarinnar 4 hinni nýju öld, svo að niðj- arnir, er um ua;stu aldamót munu ganga um legstaði þeirra, er nú eiga að búa í haginn fyrir þá, geti með þakklæti blessað minning þeirra. ’ Þeir sem að þessu eiga að viuna, munu margir eða allir fiuna ineð áhyggjufullum huga til þess, að lilutfallið á milli þessa verkefnis og krafta þeirra er mjög á annau veg en þeir óskuðu, og að þeir nú leggja eius og út í vandasama og torvelda ferð. Þótt þeir óski einskis frem- ur eu að nota liverja stund starfstíma sins þannig, að hún mætti verða blessunarrík fyrir þjóðina, þá er vandiun mikill, að vita, hvernig að því á að fara. Já, leiðin er oft vandrötuð og torveld, og ef maðurinn hefði ekk- ert ljós til að lýs sér annað en skynsemi síua, sem að vísu er dásam- leg, eu hefir sín ákveðnu takmörk, þá hlyti hann tiðum að villast á leið- inni. Og ef liann hefði enga æðri hönd að styðjast við, en sína eigin veiku hönd, þá mundi hann miustu fá áorkað af þvi, er til vegarþyrfti að koma. Hvert er þá það ljós, er lýsir mauninum á vandfariuni leið og bregst honum aldrei meðan liauu vill ganga í birtu þess? Það er guðs heilaga orð. Hver er sú liönd, er styður oss og styrkir í erfið- leikum lífs og dauða svo lengi sem vér viljum þýðast hana? Það er hönd vors góða guðs og frelsara. A hvorttveggja bendir téxtinn oss. Hauu gefur oss leiðbeining um, hverri frumreglu vér eigum jafnan að fylgja, til þess að vór getum áu samvizkubits litið til baka yfir athafnir vorar, og húu er þessi: Gjör alt í Jesú uafni, þ. e. í Jesú erindi og í Jesú anda, svo að alt líf þitt sé þakkarfórn til guðs föður fyrir son liaus eingetinn. En ineð því að nefna Jesúm minnir textinn oss einuig á hið eina nafn, sem allir, menn og lýðir, eiga hólpnir í að verða, minnir oss á hanu, sem sagði við lærisveina sína og segir enn við oss: „Au míu megnið þér ekkert" og „hvar sein tveir eða þrír eru saman komnir í miuu nafui, þar vil eg vera initt á meðal“. Ilans aðstoð og stjórn treystum vór. Ef oss miklast verkefnið og vandiun, sem á oss hvílir, þá kemur þetta nafn, nafniðJesús, til vor sem heillamerki og eyðir kviða, eu kveikiríoss von. Þessi orð: „í Jesú uafni“ eru svo oft töluð í lífiuu, og þó einkum þá, er menn ráðast í eitthvað mikið, eða ætla að ganga i gegnuin eitt- hvað, sem er alvarlegt og þoir haí’a ljósar eða óljósar meðvitund um að þeir þurfa æðri verndar og aðstoðar. Þegar sjómenn setja fram skip síu, þá hefir það verið venja þeirra að sigua sjálfa sig og skipið með krossmarki og segja: „Erain þá í Jesú nafni“. Ósjálfrátt verður þeim

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.