Verði ljós - 01.08.1901, Blaðsíða 4
116
það, að geta ekki hætt sér út á hið geigvæulega haf án þess fyrst að
fela sig og sitt veika far konum, sem æ hefir mátt til að kyrra vind
og sjó og veita björg úr djúpi hans. í Jesú uafni ýta þeir fram og
leggja frá landi í þeirri trú, að
„Guð i hjarta, guð í stafni,
Gefur fararheill“.
Og vér, sem einnig eigum nú í vissum skilningi að leggja út á
djúp, djúp ókyrt af undiröldu eftir stormviðri, til þess, eftir því sem
auðið er, að afla þjóð vorri hagfeldrar fólagsskipunar, vér getum varla
byrjað ineð betra ráði en því líku, sem nú var nefnt. I fullri sanu-
færingu um það, að hagur þjóðar vorrar, eins og hvers eins manns, er
i öllu þvi, er mestu skiftir, kominn undir sambandi hennar við Jesúm
Krist, kominn undir því, að hve miklu leyti húu er vel kristin þjóð
og þjóðþing hennar saunkristilegt þjóðþing — í fullri sannfæriugu um
þetta viljum vér helga hið fyrsta alþing nýrrar aldar merki
krossins, vígja Jiað undir merki konungs konunganna með orðtakinu:
Fram í Jesú nafni.
í náttúrunni er alt á fleygiierð fram að því takmarki, sem guð
hefir í speki sinni sett þvf. Himinkuettirnir bruua fram á brautum sín-
um. Fram líður lækur til elfar, elfur til hafs. i'ram líður hver tíð,
Jiingtíminn, æfin, öldin. Það áframhald er altaf víst, og þar verður
hvorki numið staðar nó farið eitt fótmál til baka. En mönnunum, sem
lifa hér i ríki frelsisins og guð liefir í skynseminni veitt neista af
ljósi speki sinnar og í frjálsræði viljans veitt einhverja — vér vitum
eigi hve mikla — hlutdeild í skapandi mætti sinum, þeim er svo varið,
að um leið og þeir berast óðíiuga fram með straumi tímans, geta þeir
inikið að gjört um Jiað, Jivort hann ber þá og félag þeirra fram á leið
til fullkomnunar, eða aftur á bak til hnignunar. Verið getur framför
hjá manni í vissum skilningi. Hanu getur þroskast að vexti og afli og
mannviti og fjármunir hans farið vaxandi. En ef hann jafnframt er á
þeim rekspöl að glata meir og meir sakleysi æskunnar, hreinleik hjart-
ans og kristinni trú, þá er hann þó í sannleika á sorglegri afturfarárleið. Líkt
er að sínu leyti um þjóðfélagið. t allri starfsemi fyrir sjálfan sig og sitt
jarðueska fóðurlatid verður maðurinn að hafa sauua framför fyrir augunt.
Til þess eruni vér settir hér í tímanD, að jafnhratt og æfin líður áfram til
grafar skulum vér með áhuga og kappi, eins og þeir sem hafa naurnau
tima, eu þó eiunig með hógværð og stillingu starfa að fullkomnuu vorri
og bræðra vorra í vizku og góðleik, sem leiðir til sælu. Veginn til
þessa vísar hanu oss, setn er ljós heimsins, drottinu vor og frelsari,
vísar hanu oss i orði sínu, meðal annars i vorum fáorða-texta, sem ó-
sjálfrátt vekur i oss þá hjartans ósk og bæn, að einkunnarorð vort
og þess alþiugis, sem nú verður sett, og hvers eius síðara alþingis
þessarar aldar, mætti vera Jiessi orð, ekki i bókstaf einum, heldur í
k.