Verði ljós - 01.08.1901, Page 5
117
anda og sannleika, þessi orð, sem vér nú látum hugann nema lítið eitt
staðar við:
Fram í Jesú nafni.
Fram: 1. veg trúmensku i erindi Jesú.
2. veg kærleika í anda Jesú,
3. veg vonar í trausti á Jesúm,
4. veg bænar að dæmi og boði Jesú.
Fram í Jesú nafni — veg trúmensku í erindi Jesú.
Svo er oft að orði kveðið, að maður komi fram í nafni annars,
]>egar hann kemur fram sem erindsreki hans eða umboðsmaður. Þeg-
ar því postulinn býður oss að gjöra alt i Jesú nafni, þá minnir það
oss á, að þjónar Krists erum vér allir og eigum að reka hans erindi.
— Vér trúum á Jesúm Krist sem guðs son og frelsara heimsins, trú-
um því, að hatin hafi með guðlegri kenningu sinni, heilögu fyrirmynd-
arliferni, dauða síuum og upprisu gjört mönnunum auðið að losna við
sekt og yfirráð syndarinnar og eymd þá, er henni fylgir, en heíjast til
frelsis og sælu guðs barna, ef þeir meðtaka liann og trúa á lians nafn
(Jóh. 1). Vér trúum þvi, að liann hafi stofnað á jörðunni guðs ríki,
riki réttlætis, friðar og sælu, og að það hafi enginn annar en hann
meguað að gjöra.
En sjálfur líkir Jesús þessu ríki við mustarðskorn, sem vex hæg-
um vexti, unz það hefir náð f'ullum þroska, og er orðið ntikið tré, er
breiðir limar sínar vítt út, og við súrdeig, er sýrir alt deigið, þ. e.
kraft sem göfgar og untmyndar mannlifið til fegurðar og farsældar. Að
eins byrjuniu til þessa hvorstveggja vai- gjör, þegar hauu fór til
himins. Hann hafði gjört það, sem euginn anuar gat gjört, stofnað
rikið, sáð hinu guðlega frækorni. Hann eiun og enginti anuar er frels-
arinn til eilifs lifs. En verki því, sem þannig var byrjað, áttu lærisveinar
hans um ókomnar aldir að halda áfram undir stjórn og nteð aðstoð
hins ósýnilega drottins þeirra. Hver sem ekki samansafuar með mér,
ltann sundurdreifir, eru orð Jesú, og sýna þau, að hanu ætlast til þess,
að hver kristiun inaður leggi í hans anda einhvern stein í byggiug
mannkynsheillariunar, hver eftir stöðu sinni og hæfileikum, og eins
hann sagði sjálfur: „Mér ber að vinna verk þess, er mig sendi, meðatt
dagur er“, eins þarf hver maður að geta sagt, vera sannfærður um, að
hann sé sendur eigi að eins af mönuunt, eigi að eins af þjóð sinni,
heldur og af sjálfum drotni, til þess að vinna þetta verk á þessu
verksvæði, hvert helzt sem það er, og eigi að leysa það svo vel af
hendi sem ltann megitar, verða þar til þess gagns, sem framast er auð-
ið. E>á ftunur maðuriun þezt til hinnar þungu ábyrgðar sem á honum