Verði ljós - 01.08.1901, Síða 10

Verði ljós - 01.08.1901, Síða 10
122 verða mörg önnur gæði hefndargjöf, notuð til að fullnægja röngum til- hneigingum. Þá sundrast kraftar félagsins í deilum og flokkadráttum- Þá gildir of't meira hnefaréttur en réttlæti, og mikið óí'relsi getur verið samfara miklu sf jórufrelsi. En ef kristin trú ræður hjá einstakHngunum, þá er þar siðsemi, réttsýni, hróðurhugur og lög og stjórn hygð á jöfn- uði og réttlæti. Þá er þar frelsi; því að sönn eru orð Jesú: Ef son- urinn gjörir yður frjálsa, eruð þér í sannleika frjálsir (Jóh. 8, 36). Þá er mest frelsi og farsæld í landi, er hver og einn meðal þegnanna hefir gengið allur og algerlega Kristi á hönd og orðið frelsingi hans undan þæidómi eigingirni, liaturs og annara illra ástriðna. Þetta þarf að hafa fyrir augum í allri starfsemi fyrir þjóðina, til þess að liver tfmi, sem líður, færi hana fram á ieið til fullkomnunar og farsældar. Sá vinnur i Jesú nafni fyrir ættjörðu sína, sem vinnur með elsku til hennar þannig, að lians fyrsta og heizta áhugamál sje það, að þjóðin verði vel kristin og þarmeð sann-mentuð þjóð, i þeirri trú, að þá muni henni sam- kvæmt fyrirheiti drottins liið annað veitast (Matt. 6, 33). I kærleika á því að starfa, en einnig með kærleika. Hann á eigi að eins að vera í til gan gi n u m, heldur einnig í aðferðinni, samvinn- unni. Margir hafa unnað þjóð sinni og starfað trúlega fyrir liana. En i baráttu þeirri, er þeir þú hafa lent í, hefir það stundum orðið, að á- lmgi þeirra hefir borið ofurliða umbúrðarlyndi það, er þarf að sýna gagnvart skoðunum mótstöðumannanna. Að vísu er sannur kærleikur heilagur og kröftugur, og ekki sýnum vér hann, ef vér látum hið illa liafa tálmunarlausan framgang, svo að mildin hjá oss verði ekki annað en hugleysi, og vægðin hjú oss ekki annað eu þrekloysi. Það er ekki kærleikur að hlífast við að skifta sjer af því, hvort meir ræður: sann- leikur eða lýgi. Kærleikurinn lieimtar, að vér geruiri jiað sem vér get- um, til að kæfa þiiður alt ranglæti, alla ósiðsemi, og það er að vísu komið undir atvikum og eðlisfari hvers eins, hverri aðferð hann beitir. Það getur stundum átt við að koma fram með miklum strangleika. En meir beitti þó frelsarinn annari aðferð til að leiða menn á réttan veg. Hann reyndi að sigra hið illa með góðu, breyskleikann með blíðu, hatrið með góðvild, ofsann með liógværð. Því ráði er oftast bezt að fylgja. Þeir sem starfa að velferðarmálum þjóðar, hvort heldur á þingi eða annarsstaðar, þeim getur sýnst sitt hverjum um það, livað honni sé gagnlegt, og frá báðum hliðuin verið talað af sannfæringu. Því er það jafnaðarlegast ógjörningur, að þeir sem þannig greinir á, ætli hver öðr- um illar hvatir og beiti því við mótstöðumanninn þeim ströngu orðum, er ættu að eins þá við, er hann léti eigiugirtii eina ráða tillögum sínum, þótt Jesús sjálfur viðhef'ði reyndar stunduin ströng orð. Eh hann vissi, livað með manninum bjó. Vér erum skammsýnir, og höfum sjaldan gilda ástæðu til að ætla bróður vorum þá varmensku, að hann vilji f'órna farsæld heillar þjóðar um langan aldur, til að f'ullnægja kaldri

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.