Verði ljós - 01.08.1901, Page 12

Verði ljós - 01.08.1901, Page 12
124 til að örvænta um hag þjóðarinnar, ef húu varpar ekki sjálf frá sér kristinni trú, sem um liðnar aldir hefir verið styrkur hennar i baráttu lífs og þrauturn. Framtíðarvon liennar er tengd við Krist. Ef svo færi — sein guð forði oss frá — að vantrúin fengi yfirhönd, illum tilhneigiugum yrði gefinn laus taumur, siðirnir spiltust og hver liti að eins til síns gagns, en ekki aunara, þá væri ástæða til að búast við einhverju mjög þungbæru, einnig í því er snertir ytri hag þjóðar- innar. Þegar Gyðingar afsögðu Krist og heimtuðu hann krossfestan með svo mikilli ákefð, að þeir gáfu upp sína kærustu hugsjón, guðveld- ið, og kváðust eugan konung hafa nema keisarann, þá áttu þeir skamma leið til ófara. Hve nær sem svo er ástatt orðið hjá þjóð, að tiltölulega stór hluti hennar gæti sagt: Vér höfum ekki konuug nema mammon og munað og metnað - sem æfinlega heimta Krist krossfestau —, þá er dómur heunar, eins og hvers einstaklings, sem svo er háttað, þegar feldur (Jóh. 3, 18). Iiún er þá vegin og léttvæg fundin (Dan. 5, 27). Af þeim sökum gekk þungur dómur yfir vora þjóð á 13. öldinni, og liversu hræðilega hofir ekki rauglæti feðránna komið fram á niðjum þeirra, niðjum, sem þeir þó sjálfsagt ætluðu sér að búa í hagiun fyrir með eigingirni sinni, og er það eitt dæmi þess, að niðjarnir búa skamma stund að því, sem aflað er með óhlutvendni feðranna og að alt ofgert hefnir sfn þegar hér á jörðu, en að þá tryggjum vér bezt hag afkom- endanna, ef vér eflum heill þjóðarinnar í heild siuni. Sérstaklega er alþingi sá helgur staður, þar sem þingmenn verða að draga af fót- uin sér skó alls þröngsýns kærleika, og elska þar nánustu vandamenn sina að eins í sambandi við þjóðina, svo að þeir geti jafnt með hvert einasta mannsbarn landsbúa sem sína eigin vandamenn fyrir augum sagt í lfkingu við frelsarann: Hver er móðir infn eða bræður eða vanda- menn? Sjá, þar eru skyldmenni mín og ástvinir (Mark. 3, 31—34). Drottinn hjálpar þeim, sem hjálpar sér sjálfur. Hverri von verður að fylgja viðleitni af hálfu mannsins til þess að láta hana uppfyllast. Að- gerðalaus vou er vakandi manns draumur. Því að eins getum vór gert oss góðar vonir um framtíðarhag þjóðarinuar, að bæði þjóð og þing leggitilafsinni hálfu það, sem til á að leggja,eflist að borgaralegum dygðum: starfsemi, óséiplægni, hreinskilni, félagsanda, bróðurhug og trausti á drott- in, sem aldrei bregst neinum, er reiðir sig á hauu og gjörir skyldu sina. Pyrir því viljum vér ■ allir leitast við að starfa i trú á hinn róttláta drottin með óeigingjörnum kærleika til þjóðar vorrar. Þá getuin vór einnig starfað í öruggri von, þeirri von, að góður guð gefi einhvern ávöxt til blessunar af viðleitni vorri og greiði þanuig úr högum þjóðar- innar, að húu færist fram á leið til góðs. En ekki er það vort. að vita tíðir eða tfma, sem faðirinn hefir sett í sjálfs sfns vald (Post.gb. 1). Vort er að sá í akur þjóðlifsins, hver eftir stöðu sinni, hinu bezta út- sæði, sem vér höfum vit á og megnum. Guðs er að geia ávöxtinu, og

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.