Verði ljós - 01.08.1901, Qupperneq 15

Verði ljós - 01.08.1901, Qupperneq 15
127 ur út í vatnið. Er svo til ætlast, að íúnduriuu standi yfir dagaua 11. —18. ágústmáDaðar, og má því nærri geta, að þar verða mörg mál til umræðu og margt snjalt eriudi flutt. Meðal fundarefnanna, sem þegar liafa auglýst verið, má nefna: „í hverju er kraftur lífsins fólginn?11 „Áhrif biblíurannsóknanna á liið kristilega trúarlíf11, „Skáldskaparrit vorra tíma“, „Ivristniboðið“ o. s. frv. Ymsir hinna fremstu mauua kirkj- unnar í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Pinnlandi eru væntanlegir á fundiun. Að líkindum sækja þennan fund 4 eðá 5 íslendingar. Héðan að heiman stendur til að tveir af lærisveinum presfaskólans sæki fundinn, þeir stúdentarnir Jón Brandssou og Ásgeir Ásgeirsson, og fóru þeir í því skyni til útlanda með síðasta póstskipi; eun fremur tveir prestaskóla- kandidatar, er nú dvelja erlendis, þeir Jón Þorvaldsson og Sigurbjöru Á. Gíslason. Auk þessara 4 fer síra Eriðrik Friðriksson, að öllu for- fallalausu, á fundinn. Eyrsta fundinn, er haldinu var í Hilleröd á Sjálandi 1890, sótti einn íslendingur, síra Magnús Magnússou prestur á Jótlandi, er þá stund- aði nám við Khafnarháskóla. Annan fundiun, i Horten í Noregi 1892, sótti og eiun íslepdiugur, Haraldur Níelsson. Á 3. og 4. fuudinn kom euginn íslendingur; en hinh 5. sótti séra J. H. Ætla má, að f'rænd- þjóðum vorum þyki ))að nýstárlegt, ef í surnar koma 5 landar vorir á fundinn. Prestafundurinn norðlenzki var eins og til stóð haldinn á Akureyri dagana 8—9 júlí að viðstöddum 14 prestum, auk tveggja uppgjafapresta, íiestum úr Eyjaíjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmum. Hvað annars gjörðist á fundi þessum, höfum vér enn ekki frót.t. Svo lítur út fyrir (eftir frásögu „Stefnis“ að dæma) sem fundurinn hafi i þetta sinn verið haldinn fyrir opuum dyrúm og fáum vér sízt skilið, livað fuudarmönnum • þykir unnið við þá ráðstöfun. Hið brezka og útlenda biblíufélag, sem í fyrra gjörði biskup líall- grím Sveiussou að lieiðursfélaga sínum, eins og kuunugt er orðið, liefir nú á þessu vori eiunig gjört kaud. Harald Níelsson að heiðursfólaga. Fyrsta afreksverk alþingis á þessu siunri var að fella við 1. umr. frumvarp stjórnarinnar um stofnun aðstoðarprests-embættis við dóm- kirkjuua í Reykjavík. Mannalát. Tveir prestar hafa andast. á þessu sumri, aunar þjóu- andi, en hinn uppgjafaprestur. Hinn þjónandi var séra Jón Guttorms- son jjræp. hon. í Hjarðarliolti í Dölum, fæddur 1831, vigður 1861; dó 3. júni. Uppgjafapresturiun var séra Gunnar Ólafsson í Höfða á

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.