Verði ljós - 01.08.1901, Síða 16

Verði ljós - 01.08.1901, Síða 16
128 Höfðaströud, fæddur 1817, vígður 1843, lót af prestskap um 1890; liann dó 27. júni. I kjöri í Laufás-prestakalli eru þeir: séra Árni próf. Jónsson, Skútustöðum, séra Eyjólfur V. Eyjólfsson, Staðarbakka, og séra Björn Björnssou aðstoðarprestur í Laufási; — í Vallna-prestakalli í Svarfað- ardal: séra Páll Ií. Jónsson, Svalbarði, séra Sveinn Guðmundsson, Goðdölum, og kand. Stefán -B. Kristinsson, Akureyri; —i Rafnseyrar- prestakalli: séra Jón Árnason Otrardal, séra Sigurður Jónsson, Þöngla- bakka, ogkaud. Böðvar Bjarnason, Reykjavík; — í Staðar-prestakalli í Súgaudafirði: kand. JÞorvarður Brynjólfsson; i Hofs-prestakalli á Skagaströnd: kand. Magnús R. Jónsson. Um Hjarðarliolts-presta- kall í Dölum sækja: séra Jósef Kr. Idjörleifsson á Breiðabólstað á Skóg- arstönd, kand. Magnús JÞorsteinsson frá Húsal'elli og sóra Jóumundur Halldórsson aðstoðarjirestur í Ólafsvík. Presthólamálið. Eins og kunnugt er, var séra Halldóri Bjarnarsyni l’yrv. presti i Presthólaprestakalli gefinn kostur á að sækja aftur um það embætti og Núpsveitiugum gefiun kostur á að sýna, að hve rniklu leyti öll óvildarsár væru gróiu, eins og haldið hafði verið fram í blaði einu hórua sunnaulands (Ejallkonunni), með því að velja hauu að uýju fyrir prest sinn. En ekki tókst sú tilraun til málaleitunar betur eu svo, að meiri hluti safuaðarins (Presthólasóknin öll) mæltist einróma uudan því að þiggja prestsþjónustu séra Halldórs; og virðist það benda á, að eitthvað hafi því miður verið orðum aukið það sem fullyrt var í nefndu blaði viðvíkjandi þeirri sátt og samlyndi, sem komin væri á milli séra Halldórs og fyrveraudi sóknarbarna haus. • „Verði ljós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Komur ixt einu sinni i mánuði. Vorð 1 kr. 50 au. 1 Vesturhoimi 60 cent. Borgist fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vora komin til útgefonda fyrir 1. októbor. „Kennnrinil", mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu barna i sunnudagaskól- um og lioimahúsum. Kitstjóri séra Bj'órn B Jónsson, Minneota. Komur xit oinu sinni á mánuði. Vorð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i livik. „Sameinlngin“, mánaðaiTÍt hins evang.-lút. kirkjufélags íslondinga í Vost- urlioimi. Ritstjóri: séra Jón Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Verð hér á landi 2 kr. Fæst lijá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvegar um land. Útgefendur: Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðfræði. iteykjavik. — Félagsprentsmiðjan.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.