Verði ljós - 01.10.1901, Page 12

Verði ljós - 01.10.1901, Page 12
150 Yér höfhm nýlega eignast gott og hentugt skólahús. Reykvíkingar ættu nú — og þú sórstaklega skólaneíhdin — að lúta sór liugarhaldið um það, að fú sem allra-bezta kenslukrafta við skólann í sérhverri grein. En það fæst eigi nenia moð því móti að borga kenslustariið betur eu hingað til heíir verið gert,. — Og þú má ekki gleyma hinu atriðiuu: aganum og reglusemiuni i skólauum. Því miður verðum vér að júta, að þeir menn munu hafa mikið til sins múls, sem segja agann betri í kaþólska skóianum. Án þess að lasta skóla vora, mun óhætt að fullyrða, að þeim hafi annað verið betur lagið en að hafa góðau aga ú lærisveiuum sínum. Oss íslendingum er flest annað betúr gefið en agi og löghlýðni. Áuk þessa mætti beuda ú, að full þörf virðist vera íyrir æðri barna- skóla hór í bænum, einkuin fyrir stúlkubörn ; sá skóli ætti að taka við af barnaskólanum. Yrði haun vitanlega einkum notaður af börnum lioldri manna. Þar mætti kenna útlend tungumúl, svo sem ensku, frönsku og þýzku, auk dönsku, svo að ekki þyrfti að leita til Jósefs- systranna í því efui, sömuleiðis hannyrðir. Vér fúum eigi betur séð en hér sé verkefni fyrir einhverja af hinum ungu mentakonum bæjarins, er lielga vildu krafta sína sliku starfi. Og að óreyndu mun alveg ástæðu- laust að halda því fram, að engin íslenzk kona væri því vaxin, að veita slíkum smúskóla forstöðu. Það er að gera oflítið úr vorri eigin kven- þjóð. En einmitt slikrar konu er nú þörf hér í Reykjavík. Munum vér þurfa að fara út úr borginni til að leita hennarV Vér trúum því vart. En ef eigi er unt að keuna ungum stúlkum á íslandi hannyrðir og tungumál nema með því að fá útlendar kenslukonur, hví getum vór þá eigi eius vel fengið kenslukouu evangelisk-lúterskrar trúar frú Dan- mörku, eins og kaþólskar nunnur ? Því að líkindum ræður, að aðrir geti lcent vel en kaþólskir prestar og nunnur. Eu aðalústæðan til þess, að kaþólska missíónin hefir feugið þeunan viðgang hér í Reykjavik, er úhugaleysi sjúlfra vor í trúarefnum og hið alkuntia íslenzka afskiftaleysi og fyrirhyggjuleysi, er lætur sér standa á sama um alt og leiðir sem allra-flest hjá sér. Ifilfinnanlegur prestaskortur er nú meðal landa vorra í Vesturheimi. Það hefir reyndar a’lt af vorið svo og úgerzt úr frú úri við það, að söfnuðuuum hefir farið siijölgandi, on ekki prestunum að sama skapi. En ofan á þetta bætist nú, að þeir liafa ú þessu ári mist tvo af prestum sínum og missa ef til vill liinn þriðja innan skamms. Þeir prestarnir Jónas A. Sigurðsson og Jóu J. Clemens hafa búðir sagt söfuuðum sinum upp prostsþjónustu, hinn fyrri til þess að ganga yfir í aðra lífsstöðu, hinu síðari til þess að gerast prestur hjá enskumælandi söfnuði suður i Chicago. Þriðji presturinn, sem, eftir því er segir í',,Sameiningunni“, er búist við að fari frá söfnuðum sínum, er enginn annar en séra Friðrik Bergmann, vafalaust hinn mikilhæfasti aí' prestum kirkjufólagsins, að sóra Jóni Bjaruasyni frágengnum og hinuin ólöstuðum. Eins og kuunugt er, hefir kirkju-

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.