Verði ljós - 01.10.1903, Qupperneq 5

Verði ljós - 01.10.1903, Qupperneq 5
VERÐl LJÓS! 149 allviða orðuar fátækar að þeirri fegurð, sem listiu ein fær skapað — og þá ekki sizt hin kirkjulega guðsþjónusta! 4>etta þarf að breytast. Og afstaða mannanna til listariunar þarf líka að breytast. Hvað eigum vér kristnir meun þá að gera? Hið fyrsta er þetta: að láta ekki þær listir, sem bafa yfirgefið braut bins sanna og góða, og þá um leið bius fagra, fá vald yfir oss, svo að þær hafi áhrif á oss. Því næst ber oss að vinna að þvi af alefli, að slíkar listir nái ekki að hafa áhrif á aðra. Og loks ber oss að efla og glæða bjá sjálfum oss lifandi ást á öllu því, sem er sannarlega fagurt, bvaða tegundar sem er. Þá er skip Odyssevs forðum bar að ey Sírenanna, binna raddfögru söngineyja, er seiða menn til bana með söng sinum, þá drap hann vaxi í eyru allra förunauta sinna, en sjálfur lét haun þá reyra sig við siglu- tréð með opin eyrun, svo hann mætti blýða á sönginn. — Það mætti ef til vill drepa í eyru æskulýðsins til þess að varna þvi, að hann blýði á söng Sírenanna, en þó væri betra að þeir væru bundnir líkt og Odyssevs, þeim böndum, að þeir gætu staðið fastir fyrir án þess að seiðast af söngnum. En bezt væri þó, ef örvar Apollós gætu, iíkt og forðum, orðið Síreuum vorra tíma að bana. Satt er það, að vér getum ekki sjálfir knúð fram sönn andans mikilmenni. Þau koma sem só ávalt eins og hann, sem öllum mönnum er meiri, í fyll- ingu tímans, — en vér getum unnið að því að slík fylling tímans renni upp. Baráttan milli heilagrar listar og vanheilagrar mun, eins og bún hefir staðið liingað til, halda áfram hér á jörðu alt til efsta dags. Þá mun hin heilaga list bera sigur úr býtum. Guð gefi að vér vildum allir taka þátt í þeirri baráttu, og mættum þá um leið ávalt stauda róttu megin. [Grein sú, er hér for á undan, or að mestu leyti dagblaðsútdráttur úr fyrir- lestri, er danskur kjörsafnaðarprestur Karl Povlsen i Ryslinge, oinn af ágæt- ustu mönnum af flokki Grundtvigssinna, flutti 4 norræna stúdentafundinum i Sórey i sumar. Stóð þossi dagblaðsútdráttur i „Kristoligt Dagblad11]. M krisiilcga siúdGniafundinum íiórcg. Eftir Bjarna Jónsson stúd. tlieol. í Khöfn. [Niðurl.J Mánudaginn 20. júlí, að aflokinni morgunbænagjörð og biblíulestrum, flutti Karl Povlsen, kjörsafnaðarprestur i Ryslinge fyrirlestur um „afstöðu kristins manns við hið fagra“, liinn ágætasta 1 sinni röð, og Natauael Söderblom, prófessor, annar um „nútíðar- mentun og kristilegan iunileika“.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.