Verði ljós - 01.12.1903, Side 4
180
VERÐI LJOS!
En hitt er jafnsatt, að í meðvituud margra nútíðarmanna kouia
þessar hugmyndir mikillega í bága hvor við aðra, þótt svo ætti ekki að
vera, og getur það hrundið mörgum sannkærum manni út á brautir og
um leið út í þrautir efasemdanua. En hvernig stendur á þvír1 Orsak-
irnar til þessa eru fleiri en eiu. Ymist orsakast þetta af því, að þeir
annaðhvort þekkja ekki til lilítar þá mynd af heiminum, sem vísindi
nútímans hafa dregið upp, þekkja ekki nema brot af henui, eða þeir
þekkja ekki til hlítar guðs-hugmynd liinnar kristnu trúar,— eða þetta or-
sakast af því, að þeir eru flæktir í neti einhverrar einhliða kenningar
og einstrenginsskapar, — eða það orsakast af þvi, að þeir blanda
saman visindalegum sannleika og vísindalegum getgátum, sem oft renna
upp einn daginn og hverfa svo hinn næsta.
En þegar svo trúin gamla og þekkingin nýja rekast á í huga
mannsins, þá verður hann að gera upp á milli þeirra, velja á milli
þeirra. Og þar sem hann nú þykist ekki geta með góðri samvizku
brúkað guð trúariunar til þess að brjóta með niður þá mynd af heim-
inum, sem visindin draga upp, með því að húu só vísindalega trygð,
þá verður niðurstaðan sú, að hann grípur til hinnar vísindalega trygðu
heims-hugmyndar til þess með henni að gera að engu guð trúarinuar.
En er þessi aðf'erð rétt, sannkæri efasemdamaður? Þú segir:
Heims-hugmynd vísindanna er vísindalega trygð, — þess vegna verður
að taka alt tillit til hennar. Má vel vera að svo só. En guð þá?
Er engin trygging fyrir tilveru guðs? — er guð að eins getgáta? A
tilvera guðs að vera komin undir því, hvað vísindunum gott þykir?
Á hinn almáttugi að lifa á molum þeim, sem vfsiudin að honum rótta?
Sanukæri efasemdamaður! Er slíkt réttskiftni? Er það réttskiftui
að byrja á þvf að gera guð almáttugan að einskonar réttlausum betlara
gagnvart hinum vísindalega trygðu vísindum? Hver sem ann sannleika
og er af sauuleika hlýtur að sjá, að þetta er ekki róttskiftni. Eor-
seudurnar hljóta að vera rarigar.
Séu vísindin trygð, þá er guð almáttugur það ekki síður. Séu
vfsindin ekki án vitnisburðar, þá er guð almáttugur það ekki síður.
Eödd samvizkunnar, dýpsta þrá hjartans og guðs heilaga náðar-
orð, er flytur mannshjartanu það sem það þráir mest af öllu, — alt
þetta ber guði vitui. Lokaðu ekki eyrunum fyrir vitnisburði þeirra
áður en þú velur, heldur athuga hann vandlega.
Ef þú ert af sannleikanum og þráir sannleikann, þá lát það
ásjást í því, að þú leitar guðs á þeim vegum, sem hann, samkvæmt
fagnaðarerindinu, vill að vór leitum hans. Lifðu lífi þínu í guðs heilaga
orði, — í hlýðni, játningu, bæn og þakkargjörð, þá muntu persónulega
komast að raun um, að tilvera guðs er sannleiki, sem engin visindi
fá kollvarpað. En þegar svo er komið fyrir þér, þá fyrst er tími kom-
inn til þess fyrir þig að gera upp á milli trúarinnar og vísindanna.