Verði ljós - 01.12.1903, Síða 8

Verði ljós - 01.12.1903, Síða 8
184 VERÐI LJOS! láta honum í tó þakklæti sitt fyrir alúð hans og umhyggju fyrir sér. „Þér liafið“, mælti hann við lækninn, „auðsýnt mér svo mikið ástríki, að mig langar til að mega selja yður í hendur til eignar eina dýrgrip- inn, sem ég á til í eigu minni“. Hann tók nú biblíu, sem lá á rúminu hjá honum, rétti lækninum hana og mælti: „Bók þessa gaf mér guð- hrædd kona. Hún hefir lokið upp augum minum fyrir eymd minni og synd, sem meiri er en flestra annara manna, en lmn hefir líka opnað augu mín fyrir óumræðilegri miskunn guðs og trúfesti og fyrir liaus aðstoð frelsað mig frá syndum og löstum. Eg hefi í þessari bók fundið veginn til sáluhjálparinnar, fyrirgefningu syndauna fyrir verðskuldan Jesú Krists, frið og hvíld hjarta mínu, sem áður haíði þjáðst af hinum voðalegu ásökunum samvizkunnar, og hina dýrmætustu huggun ádögum ógæfu og mótlætis. Því bið ég yður nú að taka við bók þessari og lesa hana, ef ske mætti, að eiunig þér leiddust við það á rótta veginn, sem nú er gleði min og unun, þótt ég því nfiður kæmist alt of seint inn á hann“. Hér þagnaði hinu dauðvona maður og leit í kringura sig. Voða- legt leyndarmál lá honum á hjarta og píndi lianu auðsjáaulega. Hann langaði til að létta því af samvizku sinni, en hins vegar blygðaðist hann sín við að játa brot sitt. Hanu átti í baráttu við sjálfan sig um það; en þessi barátta stóð að eins skamma stund. Hann mændi augum sínum til hinfins, og það skein út úr augum hans, að hann gaf sig nú alveg guði á vald með alt sitt og fékk krafta að ofan til þess að vinna bug á sjálfsþótta sinum og játa synd sina hreinskilnislega og afdráttar- laust. Síðau tók hann til máls aftur og skýrði lækninum með lágum rómi frá syndalífi sínu og óguðleika og lauk þeirri voðalegu lýsingu með þvi að skýra frá, hvernig hann hefði í ölæði tekið barnið sitt, fjögra ára gamlan son, sem soltinn bað um brauð, og fleygt honum i sjóinn. „Guð minn góður, skyldi það vera mögulegt?11 hrópaði hinn ungi handlæknir, sem með athygli hafði hlýtt á sögu hins deyjandi manus, og það því ineir sem lengra leið sögunni. „Segið mér“, mælti hann og tók í hönd hins ókunna tnauns, „hvar á strönd Englands svona hér um bil gerðist þetta, sem þér skýrðuð frá nú siðast?“ „Á ströudinni milli Norwich og Yarmouth11, svaraði gamli maðurinn fullur undrunar, því að hann skildi ekkert í, hvað gekk að hinum unga handlækni. „Og hve langt er nú sfðau þetta gerðist ?“ spurði hann enn fremur. „Hér um bil 23 ár“, svaraði hinn sjúki. „Og hót drengurinn ekki Jakob?“ spurði læknirinn með öndina í hálsinum og fölur sem nár. „Jakob! Jú, það hót hann“, svaraði hinn sjúki vitandi auðsjáan- lega ekkert hvaðan á sig stóð veðrið.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.