Verði ljós - 01.12.1903, Síða 14

Verði ljós - 01.12.1903, Síða 14
190 VEJIÐT LJOS! Velsby málaflutningsmaður hafði á meðan rannsakað nákvæmlega alt það, er peningaskápurinn hafði að geyma. „En hvern þremilinn liefir Samúel ganili gert af peningunum sínum?“ mælti hann. „Hér er litið meira en hundrað þúsund krónur í vaxtabrófum og bankainnistæðum. Hvar eru miljónirnar hans.“ „Allur auður hans er hór“, mælti hr. Greatheart og sýndi honum böggul, er á var ritað „Verðbróf11. „Eg hefi þegar talið tvö hundruð áttatíu og sjö ávísanir, sem hann heiir leyst út, og nú eiga að fylgja honum á síðustu ferðinni, þaðan sem enginn snýr aftur. Ég segi yður það sátt, Velsby, enn hefi óg engan hitt, sem betur hefir komið fyrir peningum sínum en Samúel Daðason! Lítið þér snöggvast á þessa á- vísun hórna!“ „Hvað só óg? Hundrað þúsund krónur-----------Það er ávísunin, sem mér var send til þess að koma á fót opinberu leiksvæðunum. Dagsetn- ingin og nafn bankans — hvorttveggja kemur rétt heim. Og þetta var maðurinn, sem við fyrirlitum svo mjög og hallmæltum!“ „Já, Sakkeus og Samúel Daðason voru einn og sami maðurinn.“ Hfcrkilcgur hccstarcttardómur. Hæstiróttur Dana liefir á þessu hausti kveðið upp dóm í máli, sem hið opinbera lét höfða á móti presti einum í Khöfn, Júlíusi Ifver- sen, fyrir brot á embættisskyldu. Prestur þessi hafði sem sé neitað að gifta múrara nokkurn, er áður haiði skilið við konu sinaogtekið saman við kvenmann þann, er hanu nú vildi ganga að eiga; en prestur bar fýrir sig, að samvizka sín, bundin í guðs orði, leyiði sér ekki að gefa saman slik hjón. Múrarinn lagði þá fram konunglegt leyfisbróf, en pre3tur stóð við sitt og sagði, að leyfisbréfið gæti engin áhrif haft á á- setning sinn í þessu efni. Múrarinn kærði þá fyrir kirkju- og kenslu- málaráðaneytinu, og það skipaði presti að framkvæma vígsluna þegar í stað, því að öðrum kosti mætti haun búast við málsókn fyrir óhlýðni við yfirboðara sína. En prestur fór sínu fram og kvaðst „framar hlýða guði en mönnum.“ Múrarinn kærði enn að nýju og heimtaði að kirkju- stjórnin skærist í málið, svo að hann og unnusta hans yrðu gefin sam- an. En allar tilraunir bæði ráðaneytis og andlegra yfirboðara strönduðu á vilja prestsins, er stóð við sitt. Þá úrskurðaði ráðherrann, að múrar- inn væri ekki bundinu við sóknarprest sinn og mætti láta hvern prest annan, er til þess fengist gefa sig í hjónaband, og jafnframt var ákveð- in lögsókn á hendur presti. En múrarinn kvaðst hoirnta, að sóknar- prestur sinn og enginn aunar gæfi sig í hjónaband, hvort sein það nú hefir verið af því, að múrarinn liefir verið hræddur nm, að aðrir prest-

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.