Verði ljós - 01.12.1903, Síða 15

Verði ljós - 01.12.1903, Síða 15
VERÐI LJOS! 191 ar nmrnlu ekki reynast viðráðanlegri en sóknarprestur, eða hann hefir viljað láta liart mæta hörðu. Kirkjustjórnin iét nú liöiða mál á móti prestinum, og var honum stefnt fyrir eins konar prófastsrétt og þar dæmdur í 200 króna sekt eða 20 daga einfalt fangelsi fyrir brot á 142 gr. dönsku hegningarlaganna. Ifversen áfrýjaði málinu t.il hæstaréttar og var dómur uppkveðinn í því 21. okt. í haust og urðu ieikslok þau, að hæstiróttur ónýtti dóm prófastsréttar og sýknaði prestinn með öllu. Sem geta má nærri liefir þessi stór merkilegi hæstaréttar- dómur vakið hina mestu eftirtekt, eigi að eins um alla Danmörku, lield- ur um öll Norðurlönd. Ollum óvinuiu kirkju og klerka hefir dómur þessi orðið hið mesta hrygðarefui, en jafnmikið gleðiefni öllutn liinum. Sérstaklega má prestastéttin danska fagna þessum dómi hæstaréttar, því að þar hefir spurningin um afstöðu presta til hjúskapar fráskiliuna lengi verið á dagskrá. Sú skoðun hefir á síðari árum náð meiri og meiri útbreiðslu meðal danskra presta — og það vafalaust með réttu, — að með því að leyfa fráskilduin persóuum að ganga í nýtt hjóuabaud og skylda þjóua kirkjunnar til þess að blessa slíkau hjúskap í nafni hans, sem er herra kirkjunnar, heimilaði rikið og heimtaði a,f prestun- um að vinna að því, sem beiulínis er banuað í guðs orði (sbr. Mark. 10, 11—12; Lúk. 16, 18; Matt. 5, 32 og 19, 9; 1. Kor. 7, 10 —11), — í guðs orði, sem presturinn samkvæmt prestaheiti síuu hefir skuldbund- ið sig til að breyta eftir. Hvað þetta atriði snert.ir, hafa þjónar kirkj- unnar nú fengið frjálsari hendur en þeir áður höfðu; enginn þeirra þarf nú framar, með samvizkunuar mótmælum, að blessa þá hjúskaparstofn- un, sem guðs orð telur óleyfilega, og rikið verður í þessu tilliti hér eft- ir að taka tillit til „guðs orðs“. Sennilegast verður þessi hæstaréttardómur til þess að flýta f'yrir þeirri breytingu á hjúskaparlöggjöf Dana, sem dómsmálaráðgjafinn hefir verið að berjast fyrir, að borgaralegt hjónaband verði innleitt, ef ekki sem skylda fyrir alla, þá að minsta kosti fyrir hvern þann, er þess æskir, án þess hann fyrir það þurfi að segja sig úr lögum við þjóð- kirkjuna. Frá löndum vorum vestra. Fyrsti lúterski söfnuðurinu í Winnipeg (söfnuður séra Jóns Bjarnasonar) er uð koma sér upp nýrri, vandaðri og veglegri kirkjubyggingu úr steini. Aætlaður byggingarkostnaður er 25.000 dnllavar eða alt að því 100 þús. krónur. Ilorusteinn kirkjunnar var lagður 20. úgúst í sumar; fór sú atliöfn fram með mikilli hútíðaviðhöfn og i viðurvist mikils fjölmennis. Samkoman hót'st með því, að sunginn var sálm- urinn „Sem fuglinn hreiðri hlúir að“, síðun hófst vixllestur milli prests og safnaðar, þú voru bihlíukaílar losnir (1 Mós. 28, 16—21, Es. 28, 16, Efes. 2,

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.