Ný evangelisk smárit - 01.03.1900, Page 3

Ný evangelisk smárit - 01.03.1900, Page 3
3 leiðara en lærdómurinn um Jesúm Krist, já, ég hat- aði hann aí' öllu hjarta mínu og áleit lærdóminn um liann örgustu villu. En ég gat ekki að því geit — orð bumbuslagans feugu á mig; liið óhifanlega trúar- traust hans suart lijarta mitt; ég gat ekki annað eu borið virðingu fyrir jafn bjargfastri trú og jafn ðr- uggri sannfæringu, enda þótt það væri Jesús frá Nazaret, sem liann elskaði svo lieitt, þessi nmður, sem ég hataði sem óvin minn og þjóðar minnar. £>ví að ég er Gryðingur og af Gyðingum kominn í báðar ættir. Eg varð við bón hins unga manns, þótt slíkt væri alveg andstætt þvi, sem ég var vanur ; og meira en það —: ég spurði hann, hvort liann vildi ekki að ég léti sækja herprestinn áður en aflimunin færi fram. Hann tók því með þökkum. Þegar presturiuu kom, þekti hann þegar í stað bumbuslagann, því að liann hafði verið stöðugur gest- ur við guðræknissamkomur hans. Presturinn mælti við hanu : „Mig tekur það sárt, að sjá þig svona út- leikinn, kæri vinur“. „0 — þeir munu vera til, sein líður ver en inér“, mælti hann, „þótt líklega eigi ég skamt oftir ólifað. Læknirinn bauðst til að svæfa mig, en ég vildi það ekki, og hann bauð mér að dreypa á víui, en ég báðst undan því, og get því með fuliri meðvitund skilið við þennan heirn og með óflekkaðri samvizku komið frain fyrir auglit frelsarans míns“. „Það er alls ekki víst, sð þú deyir nú“, svaraði presturiun, „en er það ekki neitt, sem þú vildir biðja mig um, ef þú skyldir deyja ?“ „Jú“, svaraði bumbuslaginn, „undir höfðalagi mínu munuð þér finna biblíuna mína, og í liaua er skrifað

x

Ný evangelisk smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.