Nýjar kvöldvökur - 01.08.1916, Blaðsíða 25
HÁTTPRÚÐÁ STÚLKAN
217
híbýlaprýði og góðri umgengni, og mat slíkt
mikils. Og henni lánaðist það betur, en hún
hafði átt von á, að gera heimilið í litla húsinu
skemtilegt, svo það fékk ekki svo lítið aðdrátt-
arafl að minsta kosti fyrír herra Sydney,. enda
kom hann nú mjög oft þangað, og svo leit út,
að breytingin, sem orðið hafði á högum Shaws-
fólksins, hefði engin áhrif haft á hann.
Um haustið hafði Fanny óttast að koma
Pollyar til borgarinnar mundi geta veikt vonir
hennar, en hún komst brátt að raun um, að
ástarkvistur sá, sem hún var hrædd um að
Polly hefði gróðursett hjá A. S. hafði eigi
blómgast eða skotið rótum, og mundi hafa
fengið þjáningarlausan dauðdaga, og þokað úr
vegi fyrir ástargróðri í aðra átt.
Petta gladdi Fanny, enda sýndi Polly með
breytni sinni, að hún var ekkert hrifin af A. S.
Pfún sat mest heima hjá sér, þegar kenslustund-
nnum var lokið, og undi þar betur við sauma
S1’na eða bókalestur, en að heimsækja Shaws-
fólkið. »Fanny þarf mín nú ekki með. og Syd-
ney er þar æins glaður og ánægður, þegar hann
er bar, þótt mig vanti,« sagði hún við sjálfa
Slg til að afsaka, hve sjaldan hún heimsótti vini
sma um þessar mundir.
En Polly líktist ekki sjálfri sér þennan vet-
ur og Willi bróðir hennar sá það og furðaði
s,g á því, og varð áhyggjufullur yfir því. Hún
var fölleit og virtist vera þrekminni og geð-
st’rðari, en hún átti að sér. Pað kom nokkr-
uni sinnum fyrir að hún byrsti sig við hann
fyn litlar sakir, og hún virtist hafa litla ánægju
N að masa við hann fram og aftur um
yms efni, sem hún hafði þó skemt sér við vet-
urinn á undau. Willi hafði því mesta skemtun
Þennan vetur af Maud, sem nú var á því reki
þykjast hafa vit á öllum sköpuðum hlutum,
°g var oft með spekingssvip að dæma um
e|tt eða annað, sem Willa fanst hún hafa lítið
v,t á, en gat þó skemt sér ágætlega við að
l'eyra til hennar og þræta við hana.
Fréttirnar að vestan voru á huldu. Fanny
e|<k það svar frá bróður sínum, sem hún var
úánægð með. Hann talaði um Maríu hina fögru
sem væri upprennandi stjarna þar í vestrinu,
og trúði henni fyrir því, að hann væri dauð-
skotinn í yndislegri stúlku, sem hann enn mætti
ekki segja hver væri. í orðum hans kom fram
bæði gletni og angurværð, svo þær vinstúlk-
urnar voru ekki vissar um, hvort hann mundi
vera að stríða systur sinni, eða einhver sorg-
blandin alvara lægi hér á bak við.
»Eg skal sannarlega veiða alt upp úr hon-
um, þegar hann kemur heim í vor,« sagði
Fanny við Polly, meðan þær voru að bera
saman bréf bræðra sinna. Peim kom svo sam-
an um, að piltar yfirleitt væru þær gletnustu og
óhreinskilnustu og þagmælskustu skepnur undir
sólinni, enda hafði Ned gleymt að svara öll-
um fyrirspurnum viðvíkjandi Bailey-fjölskyld-
unni.
Veturinn Ieið gleðisnauður og skemtanalítill
fyrir Polly. Undir vorið tók hún eftir því, að
hún hafði látið allmikið ásjá eftir veturinn.
kinnar hennar voru þynnri og fölleitari. Augun
stærri og á æðunum kringum gagnaugun bar
nú helzt til mikið, Petti jók þunglyndi henn-
ar, og hún fór að hugsa um, að hún ef til
vill ætti ekki langt eftir ólifað, svo vorblómin
næstu mundu ef til vill blómstra á leiði henn-
ar. Annað veifið var hún þó ráðin í því að
lifa þangað til Tumi kæmi heim, og þegar sá
tími nálgaðist, að hans var von, skiftist von
og ótti svo títt á í huga hennar, að það hafði
svipuð áhrif á hana og hitaveiki, svo roðinn
kom aftur í kinnar hennar og fölvinn hvarf,
sem hún hafði tekið fyrir dauðamörk.
Pegar maidagarnir 'komu um síðir, bjartir,
hlýir og sólríkir, höfðu þeir lífgandi áhrif á
alla tilveruna, og eins á hið sorgmædda hjarta
Pollyar. Einn slíkan bjartan vordag heimsótti
Fanny hana, og það leyndi sér ekki, að stúlk-
an hafði góðar fréttir að færa, en henni var
svo mikið niðri fyrir, að hún naumast kom
upp nokkru orði.
Búðu þig undir stórtíðindi,« stamaði hún,
það er ný trúlofun á seiði.«
Polly rétti frá sér hetidurnar eins og hún
vildi bera af sér högg. 28