Nýjar kvöldvökur - 01.04.1946, Blaðsíða 47

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1946, Blaðsíða 47
N. Kv. BLANDAÐUR FLUTNINGUR 93 laust á jörðu og í lofti. Það var ekkert þar að sjá, nema sólina, járnbrautarteina og steingráa urðina í fjallinu. Nokkrir menn í mínum vagni þóttust Hnna gasþef og sumum varð óglatt og öðr- 11 m leið illa, svo að við skiptum upp vind- lingunum, sem til voru, svo allir gætu reykt. Eftir hér unr bil tuttugu mínútur hætti foringinn að horfa á úrið; svo horfði hann 1 vagninn gegnum gler, sem til þess hafði verið gert, en við ekki tekið eftir fyrri. Svo ^eit hann í hinn vagninn, og að því loknu gaf hann merki, og hávaði hreyflanna dvín- aði unz hann varð eðlilegur og loks tóku vagnarnir að hreyfast niður eftir þröngum vegi og mjög ósléttum. Samstundis lyfti allur fuglaherinn sér á flug og fylgdist með vögnunum, unz þeir hurfu okkur sjónum. Eftir hálftíma kornu vagnarnir aftur á sínar fyrri stöðvar, en nú voru þeir sýnilega tóm- lr’ °g gasreykurinn kom óhindraður út um Hlásturstúðurnar rétt eins og á öðrum vel sköpuðum flutningavögnum. Stafndyrnar voru opnaðar, stigarnir reistir upp að þeim. Varðmennirnir mynduðu kví milli járn- brautar- 02; flutninsfabifreiðanna, og sama sagan endurtók sig. Hún endurtók sig það senr eftir var dags- ins og mikinn irluta næturinnar. Gyðing- arnir, sem þá voru enn eftir, voru farnir að syngja nreðan þeir biðu. Þeir sungu ein- kennilega söngva, senr vdrti Jró tregablandn- n', en eftirlætissöngur þéirra var svipaður lreinr, er við lreyrðum í upphafi ferðarinnar. Vagndyrnar stóðu opnar, og við gátunr heyrt til þeirra. Við gátunr séð hina óverk- færu Gyðinga ganga nrilli varðmannasveit- anna, og ljósið frá blysununr, sem hermenn- nnir báru, lék um jrá og gerði þá kynlega útlits. Þegar þeir náðu efsta þrepi stiga þess, er þeir urðu að klifra eftir upp í vagnana, véttu þeir hendur til hinrins og hrópuðu yfir til félaga sinna, er enn sátu í járnbraut- arvögnunum: „Hvað eigunr við að hafa til drykkjar þegar Messías kemur?“ Og hinir svöruðu Jreim syngjandi: „Vín frá Karmelfjalli, munum við drekka. A ljúffengu kjöti skulum við bragða. Móses skal lesa upp lögmálið fyrir oss. Og við skulum hefja gleði vora þegar Messías kenrur." Eftir nriðnætti voru járnbrautarvagnarn- ir, sem gömlu Gyðingarnir höfðu verið í, auðir og tómir, enda var þá ekki framar sungið. Foringjarnir óku á burt í luxusbifreið- unr sínum. Við sáunr ljósin frá þeinr kasta geisla af kletti á klett. — Unr nóttina voru vagnarnir, sem fluttu flakkarana, leystir úr tengslum, og einnig þeir tveir, er fluttu hinar ungu, tilvonandi frillur lrermann- anna, og um nrorguninn var ég og tíu aðrir í myrkraklefa í venjulegum farþegavagni. Um lrádegi vorum við aftur komnir þang- að, er við lröfðunr áður verið. Það virtist senr um einhver mistök hefði verið að ræða viðvíkjandi okkur. Við áttunr aldrei af lrafa verið innan um annan blandaðan flutn- ihg-•••? Þegar ég var orðinn einn í nrínum gamla fangaklefa, varð ég svo glaður að ég kyssti slagbrandinn fyrir dyrununr. Já, Jretta sem ég hefi sagt frá eru minn- irigar þeirra atvika, sem gerðust í lest bland- aðra flutninga. Þær lestir lrafa errga áætlun; Jrær eru bara tíu til tuttugu gripavagnar með lás og loku, dregnir af gömlum lróst- andi og stynjandi einrreiðum, sem blása eldi og einri upp í næturloftið.” Nefnd er samkunda, sem vinnur Jrað á viku, senr einn dugandi maður gæti afrekað á klukkustund. Sonurinn: Eg fékk þrenn verðlaun í skól- anum í vetur. Ein voru fyrir frábært minni, en ég er búinn að gleyma fyrir hvað hin voru.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.