Nýjar kvöldvökur - 01.03.1924, Síða 3
Flink merkisberi.
Saga úr F*rjátíu-ára-stríðinu.
Eftir Loðbrók.
(Framhald).
XIII.
Krókur á móti bragði.
Gústaf Aðólf tafði ekki lengi hjá Ingolstadt.
Kjörfurstanum tókst- að strjúka úr víginu, og
þegar konungur fjekk vitneskju um þetta, þótti
honum ekki svara koslnaði, að dveljast þar
lengur með herinn, og ekkert upp úr því að
baía annað en tímaeyðslu og mannatap. Enda
var augljóst, að vígið mundi geta síaðist enn
^nargra mánaða umsátur, ef þá nokkur von var
Þess, að hægt væri að yfirvinna það.
Aður en langt um leið, var konungur kom-
lnn til Múnchen. Pað var um miðjan maí-
niánuð.
Þegar konungur hjelt innreið sína í borgina,
fy'gdu honum ýms stórmenni. Þar voru greif-
ar og hertogar og aðrir höfðingjar, auk margra
frægra hcrshöfðingja. Þótt konungur væri mjög
fábrotinn í klæðaburði og í allri umgengni Iáí-
laus og jafnvel alþýðlegur, unni hann því þó
rojög. að hafa í fylgd sinni ligna menn og
gera athöfn, eins og þe;sa, sem glæsilegasta.
Jeg held, að einmitt fábreytni hans f klæða-
burði og óvenjulegt látleysi í fiamgöngu, af
konungi að vera, mitt í glæsilegri fylgd tiginna
nianna og í konunglegu umhverfi, hafi valdið
niestu um, að alþýðan í bæjunum, sem gáfust
a vald konungi, Ieit upp til hans eins og lausn
ara síns og tignuðu hann miklu fremur sem
guðdóm sinn en mannlegan konung.
Jeg hefi þó grun um, að önnur ástæða hafi
jafnframt legið á bak við þessar glæsilegu inn-
reiðir konungs í borgirnar, þótt hann Ijeti hana
ekki uppi við neinn. Inst í hjarta sínu hefir
hann horít á keisarakórónuna, sem ef til vill
fjelli í skaut honum að ófriðnum loknuin og
að fullum sigri. Hann mun llafa ætlað sjer að
venja Þjóðverja við það, að skoða sig sem
voidugan stjórnara, til þess að þeir yrðu minna
undrandi og óánægðir, þegar hann tæki við
keisarakórónunni ai fráfarandi keisara þeirra.
Pó efast jeg ekki um, að fyrst og fremst barð-
ist Gústaf Aðóif fyrir hinu góða málefni sjálfs
þess vegna, en ekki af eigin hagsmunum.
Daginn sem konungur hjelt innreið sína í
Múnchen, var hann óvenjulega kátur og glað-
legur. Margt kýmnisorðið flaug af vörum hans
og var þeim lengi haldið á lofti af þeim, sem
heyrðu þau.
Konungurinn var búinn að fara um alla kjör-
furstahöllina og vísaði honum veg aldraður
hallarvörður. Úti fyrir stóðu liðsforingjar kon-
ungs, og var jeg svo heppinn, að ná stöðu
skamt frá hallardyrunum. regar kontmgur kom
út úr höllinni, heyrði jeg hatm scgja við hall-
arvörðinn:
»Segið mjer eitt. Vitið þjer hvað hann hjet
5