Nýjar kvöldvökur - 01.05.1925, Blaðsíða 20

Nýjar kvöldvökur - 01.05.1925, Blaðsíða 20
aamanniiEas ts u G H H anaBaBunBnniissiinnEiB lannni Bestu kaup á allskonar fatnaði og vefnaðar- vörum eru og verða ávalt Brauns Versiun. Talsími 59. Pósthólf 68. PáM Sigurgeirsson. HaiSHB3BBæianBBBHH!SBBHnnB!»ilEI2SBHæaiæ5BBSinKI!SE3BQB Niður hjarnið íslensk málfræðf heitir ný skáldsaga, sem komin er út, eftir síra Gunnar Benediktsson, Saurbæ. Bókhlöðuverð er kr. 7,50, en áskrifendur fá bókina fyrir ó krónur. Bók þessi er nútíma skáldsaga, sem ger- ist að mestu í Reykjavík. Sagan leggur óbeinlínis þá spurningu fyrir hvern athug- ulan lesanda: Ef þú hættir þjer út á hið hála hjarn, hvar getur þú þá fótað þig? — Og reynslan — gefur hún ekki svarið? handa alþýðuskólum eftir Benedikt Bförnsson, kennara, er áreiðanlega hentugasta málfræðin til að læra móðurmálið. Verð kr. 2.00. Ný lesbók handa börnum og unglingum, gefin út að tilhlutun Kennarafjelagins á Akureyri; notuð aðallega í miðbekkjum barnaskólanna. Verð í bandi kr. 4,00. IsnÉja Björns Imm m^run sjúkra selur áprentuð brjefsefni og umslög, smekkleg og ódýr. Ennfremur reikninga lausa og í blökkum. Kvittana- og ávísana-bækur, miklar birgðir. er eina lækningabókin á íslensku, sem fáanleg er, og nauðsynleg á hveiju heimili og hverju íslensku skipi. Verð í bandi kr. 18,00. Notið bækur þessar. Pær fást hjá bóksöl- um og útgefandanum: Prentsmiðja Björns Jónssonar Akureuri.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.