Trú - 01.03.1904, Síða 8

Trú - 01.03.1904, Síða 8
8 T R Ú. ]>ig strax nú. Megi Drottinn vor Jesús Kristur gefa þér náð þar til fyrir sitt heilaga nafn. Þess óska eg af öllu minu lijarta. Helena Háldorsen. Svertingimi. [Frásaf;a frá þoim tíma. sem þrælasalan átti sór stað i Norður-Ameriku]. Kaupmaður nokkur, sem nefndur er hr. B. og var frá Baltimove, og var alþektnr fyrir sma mikln kornverzlun. Einn morgnn gekk hann ofan að bryggjutn nokkrum, er skip lágu við og voru að taka á móti varningi, sem átti að fara til ýrnsra staða með fram ströndinni. Hann fór um borð i eitt skipið, og er hann kont út á skipið, tók hann eftir svertingja einunt er sat framarlega á skipinu og leit út fyrir að vera nvjög sorgbitinn. Hann kallaði til svertingjans og sagði: „Hvað gengur að þér vinur minn ?“. Svertinginn svaraði: „0, herra eg er í ntiklum vandrœðum“. ,.0g hvaða vand- rœði eru það?“ spurði hr. B. „Eg á nú að seljast“, svaraði svertinginn. „Hvað hefir þú gert; Itversvegna á að selja þig. Hefir þú strokið, eða hefir þú stolið?“ „Nei, nei, herra minn, en vegna þess, að eg var óhlýðinn húsbónda minum“. „I hverju varstu óhlýðinn?“. „Húsbóndi minn var mjög vandlátur maður, og ef nokkur óhlýðnast honurn þá selur hann þrœla sína strax. En eg óhlýðnaðist honum;eg gleymdi sjálfum mér ]>vi eg var svo glaður“. „Nú svo 'þú varst drukkinn?". „Nei, nei, — eg drekk ekki brennivín", svaraði Móses — ]>að var nafn svertingjans. „Þú ert sá undrunar- verðasti svei-tingi, sem eg hef nokkuru sinni fundið, og ef þú ekki undir eins segir mér hversvegna þú átt að seljast, ]>á kasta'eg ]>ér í sjóinn“. „Kastaðu ekki mér, aumingja/ svertingja i sjóinn“. „Segðu mér þá, hvers vegna þú átt að seljast“. „Vegna þess að eg baðst fyrir“. „Nú, — fyrir ]>á S(">k, að þú ert að biðjast fyrir, það er merkilegt. Leyíir ekki húsbóndi þinn þér að biðjast fyrir eða tilbiðja Guð“. „Ó-jii, hann leyfir mér að gera það, cn honum finnst, að eg biðji óþarflega hátt“. „En hvers vegna biður þú þá svo hátt?“.

x

Trú

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.