Trú - 01.10.1904, Side 1

Trú - 01.10.1904, Side 1
MÁNAÐARRIT UM KRISTILEGAN SANNLEIKA OG TRÚARLÍF. I. ár. Rcykjíivík, október 1904. Nr. 8. Aðvörun til syndarans. Jesús grætur, heimur hlær, hismið auma síkátt lifir, syndaþrællinn sér ei fær sverð, er höfði vofir yfir. sál hans viðjum vefjast lætur; veröld hlær, en Jesús grætur. 2. Jesús grætur, hjartað hans hrellir mannkyns bölið sára; sálarglötun syndugs manns séð fær gæzkan ei án tára. Vitnið dagar, vottið nætur veröld sekri: Jesús grætur. 3. Jesús grætur; orð hans er: „ánauð þig minn lýður reyrir; ó, að vissuð aumir þér yðar hvað til friðar heyrir!“ Munið synir manna’ og dætur: meini' af yðar Jesús grætur. 4. Jesús grætur; grátið þér Guð er þrátt með brotum styggið; glötun búin yður er, ef í synd þér fallnir liggið. Heimurl á þér hafðu gætur, heimur sjáðu • Jesús grætur.

x

Trú

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.