Trú - 01.10.1904, Síða 7

Trú - 01.10.1904, Síða 7
T :R tJ . 63 2. Fáir eru lireinsaðir fyrir þá skuld, að þeir finna ekki til sinna synda, og viðurkenna hana ekki heldur. Og fáir eru helgaðir eða hreinsaðir frá öllu ranglæti fyrir þá skuld, að þeir 'finna ekki til sársauka sinna synda, eða stærilæti í sínu hjarta. 3. Eins og blóðið, sem Jesús Kristur úthellti á Golgata. Verðleiki af hans náð og dauða rennur fyrir trúna á hann, og hann hreinsar oss frá öllum dauðum verkum, og það sama meðal hreinsar hjartað frá öllu ranglæti. 4. Eins og allt ranglæti er synd, og sá sem er hreinsaður frá öllu ranglæti, er líka hreinsaður frá allri synd. Þeir, sem freista til að komast hjá þessu, og tala á móti al- gerlegri hreinsun frá allri synd í sínu hjarta í gegn- um allt sitt líf, eru voðalega falskir, og jafnvel guð- lastarar. Hver sá, sem segir að hann hafi ekki syndgað (1. pist. Jóh., I. kap. IO. v.) gerir guð að lygara, hver hefir auglýst það .gagnstæða í gegnum allar opin- beranir, svo sá, sem segir að Jesús Kristur fyrir sitt dýrmæta blóð geti ekki og vilji ekki hreinsa okkur frá allri synd f þessu lífi, talar lýgi til þess, sem hefir skap- að hann. [Þýtt úr ensku]. Um ferð mína í sumar. Bóndinn í Sveinatungu heitir Jóhann Eyjólfsson. Eg fékk þar góðan mat og gott rúm um nóttina að sofa í. Að morgni hins 18. eftir að eg hafði fengið morgunmat og borgað fyrir mig, sem um var samið, fór eg að næsta bæ við heiðina sem heitir Þornihvammur. Bóndinn þar heitir Davíð Stefánsson. Þetta var fyrri hluta dags þegar eg kom þangað, þar spurði eg um heiðina og var mér sagt að eg gæti ekki komizt yfir hana á styttri tíma en á 7—8. kl.st. í björtu veðri, svo eg bað hann að lana mér hesta yfir hálfa heiðina, því að koff-

x

Trú

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.