Stjarnan - 01.01.1898, Page 5

Stjarnan - 01.01.1898, Page 5
-3— Á ÞESSU ÁKl TELJAST LI3TN Frá Krists fæðing.....................1899 ár. “ uppTiafl Júlíönsku aldar..............6612 “ “ upphafl íslandsbygðar.................1025 “ “ því Victoria diottning’kom til ríkis... 62 “ “ stofnun Bandarík.ja- sambandsins... 123 “ “ stofnun Canada-sambandsins............. 32 “ “ því ísland fékk stjórnarskrá sína.... 25 “ “ siðabór Lúters...:.................... 382 “ “ landnámsbyrjun Isl. í Ameríku....... 28 “ Árið 1899 er sunnudagsbókstafur: A. Gyllinital: XIX. M YRK.VAR. Á árinu 1899 verða 8 sólmyrkvar, og 2 tungl- myrkvar. 1. Myrkvi á nokkrum hluta sólarinnar 11. janúar verður að nokkru leyti sýnilegur um sólsetrið fyrir vestan 110 hádegisbaug. — Ósýnilegur í Manitoba. 2. Myrkvi á nokkrum hluta sólarinnar 7. júní,— Ósýnilegur í Manitoba. 3. Almyrkvi á tungli 23. júní.—Ósýnil. í Manitoba,

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.