Stjarnan - 01.01.1898, Page 6

Stjarnan - 01.01.1898, Page 6
—4— 4. Hringmyrkvi íi sólu, 2. desember.—Ósýnilegur í Manicoba. 5. Myrkvi íi nokkrum hluta tunglsins 16. des- ember. Hefst í Manitoba kl. 17,45 og endar kl. 21,07. Lengstur dagur 16 kl.stundir 22 mínötur. Skemstur dagur 8 kl.stundir 3 mínútur. I þessu almanaki er hver dagur talinn (eptir hinni nýrri reglu) frá miðnætti til miðnættis; eður frá kl. 1—24, í stað þessað telja tvisvar sinnum frá kh 1—12, eins og tíðkast hefir hingað til í íslenzk- um almanökum. -------- í NOKKRIR HÁTÍÐISDAGAR OG MERKISDAGAK Á ÁRINU 180'). Nýársdagur 1. janúar. Þrettándi 6. janúar. Þorri byrjar 20. janúar (13 vikui; af vetri). Níuviknafasta byrjar 20. janúai'. Sjöviknafastan byrjar 12. iebrúar. Öskudagurinn 15. febrúar. Góa byrjar 10. febrúar. Jafndægur (vorbyrjar) 20. marz. Einmánuður byrjar 21. marz. Pálmasunnudagur 26. márz. Páskadagur 2. apríl. Fæðingardagur Kr-istjáns IX (Danak.) 8. apríl.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.