Stjarnan - 01.01.1898, Page 12

Stjarnan - 01.01.1898, Page 12
—10— ALEX BARBER. Verzlar með alskonar ket (í stór- og smákaup um). Svo sem sauðaket, lambaket, kálfaket, svína- ket, gripaket, svínafeiti. Egg og alskonar garð- ávexti. LÁGT VEEÐ GEGN PENINGUM. Komið inn og reynið nvort þér fáið ekki eins vel virði peninga yðar hér sem annarstaðar í borg- inni.-Munið að staðurinn er : 497 NOTRE DAME AVE. Á HORNINU Á ISABEL ST. Næsti ketmarkaðurinn fyrir þá sem búa í suð- vestur parti borgarinnar. Coe. Ross Ave. & Isabel St., Winnipeg. Golcleugh & Go. Lyfsalar. Selja vinföng til meðala, neftóbak, skólabækuv, ritföng. Einnig hafa þeir umboðs-sölu á hendi fyrir “The Dr. Duncan Medicine Co.,,J á kvef meðölum. lifrar og nýrna meðölum og líkþorna-meðölum. Ennfremur, Syrup of Spruce Gum, Wild Gherry við hósta og inn- kulsi; þorskalýsi á 2öc., öOc. og $1 00 flöskum; m. m.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.