Stjarnan - 01.01.1898, Side 39

Stjarnan - 01.01.1898, Side 39
37- 18 april um vorið. — Vorið var óvanalega kalt lengi frameptir og rigniugasamt, svo að bænsnin þrifust þess vegna með lakara móti víðast hvar, og gerðu því minna gagn en í vanalegum árum. Hænsin sem þessi maður keypti voru líka að fengin úr ýmsum áttum, og undu sér því illa saman lengi vel, og innan lítils tímafórust nokkur þeirra (ein 6) úr einhverjum vanmetum, svo að þá voru nú ekki eptir nema 42 hænur. Þessar 42 hænur gáfu þó af sér, þangað til seintí janúar 1897 (eða í 9 mánuði) 224 tylftir af eggjum = 2,(i88 egg er seldust fyrir : frá 12J? til 22| uent tylftin, en samtals fyrir $37,60. Auk þessa gáfu þau af sér 20 framgengna unga um haustið (en liefði átt að vera 1—2 hundruð ungar, ef vel hefði verið) þessir 20 ungar seldust fyrir 6—12^ cent pnndið, til slátrunar, eða samtals fyrir $5,70 — Tekjurnar samtals því $43,30. Fóður keypt handa þessum hænsnum var: 33 bushels (1,980 pund) af hveitikorni, á til jafn- aðar öOcentbush. — 600 pund Shorts (hveiti úr- gangur) á 60 cent hver 100 pund til jafnaðar, og 1 bushel af kartöflum á 40 cent. — Þetta gerir sam- tals $20,60. Verður þá mismunur, eða hreinn á- góði $22,70 (eður rúmlegaðO cent af hverri hænu). En það er nákvæmlega 100% ágóði af höfuðstóln- um sem hænsnin voru keypt fvrir um vorið (sem var $22,70).---- Eptir þessum reikningi þarf til fóðurs handa

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.