Stjarnan - 01.01.1898, Síða 42
-40—
brotnu tekin burtu varlega og þvegin úr volgu
vatni, og svo sett undir hænuna aptur. Ilafi
lireiðrið blotnað skal skipta um hey eða strá í því
tafarlaust.
.8. Vél til að prófa með egg (hvort frjó og
óskemd eða ekki), fæst fyrir lítið verð lijá þeirn,
sem búa til útungunarvélar.
“The Stae Almanac”.
------:0:-----
UM KARTÖFLUR
segir “Scientific American”, í nafni vísindanna,
það sem eptir fylgir :
Kartöflur innihalda í vanalegum tilfellum til
jafnaðar: f þyngarparta vatns, 2/10 línsterkju,
og 1 /50 af — næringarefnum — köfnunarefnum
(nitrogenous matters). Balland hefir uppgötvað
þá mjög svo mikilsverðu staðraun, að kartöflur eru
þeim mun kröptugri til fæðu sem þær innihalda
meira af köfnunarefnum og minna af linsterkju.
Beztu kartöflur eru samkvæmt því þrisvar sinnum
meira virði til fæðu, en hinar lélegustu kartöflur.
Með því, að sjóða kartöflurnar má komast að raun
um hvers virði þær eru til fóðurs og manneldis.
Með því að séu þær lélegar og snauðar af næring-
arefnum, þáerþeim liætt við að springa, eður jafn-
vel fallu í parta við suðuna, af því að þær skortir