Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 43
—41-
eggjahvítuefni í róttum hlutíöilum við hin önnur
efni. Til marks um það, að kartöflur séu góðar
og ríkar af næringarefnum, er þá það, að þær
springi ekki við suðuna. Auk hýðisins eru 3 mis-
munandi lög í kartöflunni, og má sjá að svo er með
berum augum. Innsta lagið er ríkast af næringar-
efnuro, miðlagið snauðara og hið yzta snauðast.
Útg.
AÐ KASA GrRIPAFÓÐUR.
Að kasa, eða “súrsa” hey, og annað skepnu-
fóður, er nú orðið sannreynt að er einkar mikils-
verð uppgötvan fyrir hag bænda. Með ítrekuðum
tilraunum, hefur það verið vísindalega sannað, að
með kösuðu heyi og öðru gripafóðri má framleiða
ódýrari mjólk, og einnig flta gripi með minni til-
kostnaði, en með nokkurri annari aðfevð, sem nú
þekkist.
Hey- eða fóðurbyrgin mega vera af hvaða
stærð sem vera vill, og bygð úr hvaða efnisem er,
að eins að þau séu alveg loptþétt á hiiðum alt í
kringog að neðan. Og má byggja þau hvort
heldur inni í húsum (t. a. m. hlöðum) eða
undir beru lopti sem sérstæðar byggingar, einnig