Stjarnan - 01.01.1898, Qupperneq 46
—44—
eins og það er slegið í þurrn veðri. Ef vill, geta
raenn klætt byrgi þessi utan íi staflna eins og önn-
ur hús, en ekki er það nauðsynlegt. Bezt er að
kurla heyið, stráið eða hvað annað fóður sem er,
niður í \ þumi. lengdir með þar til gerðri skurðar-
vél, áður en það er kasað, þá sígur það jafnara og
betur én ella. Til að hreyfa. slíkar vélar má brúka
bæði gufu, rafurmagn, vatn, vind og enda vinnu-
dýr. Bezt er að hafa lyptivél til þess að flytja
fóðrið á upp yfir veggi byrgisins. Undir þakbust-
inni á byrginu skulu vera stórar dyr með vel þétt-
um hlera fyrir, hvar innum fóðrið er látið. Það
má taka nokkra’daga að fylla byrgið, eða hvert
hólf þess, en vandlega þarf að gæta þess að troða
vel niður í það í hvert sinn, sérstaklega með fram
veggjunum alt í kring. Áður en hið kasaða fóður
er byrgt að ofan, á að lofa að hitna í því svo nemi
125 gráðum á farinh., svo að bakteríurnar drepist í
því, og tekur það 2—3 daga, en síðan skal það
byrgt með 22 þumi. þykku lagi af strái eða hey-
rudda, e, þ. u. 1., og ofan á það fleigt svo nokkrum
lausum borðiun. Að þessu búnu má fara að gefa
þetta fóður ef nauðsynleg er, en betra er þó að láta
það standa óáhrært í 3—4 vikur, áður en á því er
tekið. Þegar farið er að gefa þetta fóður skal liey-
rudda-lagið tekið ofan af því öllu jafnt, eins ogáður
er sagt, þar til komið er niður í botn.