Stjarnan - 01.01.1898, Blaðsíða 47
—45—
Mais er að því leyti hið hezta íóður til að kasa
A. þenna hátt, að maðnr fær fleiri tonn af hverri
ekru af því en nokkru öðru fóðri, og er auk þess
mjög kraptmikið og þrifa-gott fóður. 2J- tonn af
kösuðum mais (með hýði og öllu saman), er jafn-
mikils virði til fóðurs og 1 tonn af góðu þurknðu
heyi. Að meðaltali fær maður 15—18 tonn af
mais af ekrunni hér í Canada.
Með því að mais er ekki í sjálfu sér alveg full-
komið fóður, þá er gott að gefa með svo lítið af
einhverju öðru svo sem hveitihrati (hrani, Shorts)
eða heyi. — Prof. Robertson, the Dominion Dairy
Commissioner, heflr í þeS'U sambandi komizt að
þeirri niðurstöðu, að mais, hestabaunir og sólar-
blóm sambhmdað, (sáð til samans), og síðan kurl-
að og kasað, sé eins fullkomið og gott fóður eins og
nokkuð annað sem enn er þekt. Sólarblómin
skulu ræktuð sérstök og síðan blandað saman við.—
Af slíku fóðri má að ósekju gefa alt að 50 pund á
dag, eptir atvikum.
Upplýsingar umhvaðsem er hérað lútandi má
fá hjí fyrirmyndarbúum (eða tilraunabúum) sam-
bandsstjórnarinnar í Ottawa, Canada, og ef til vill
víðar.
(Lauslega þýtt eptir “The Star Almanac” I894).
S. 13. J.
•:0: