Stjarnan - 01.01.1898, Qupperneq 48
—46—
A íslandi þektist þessu lík beyverkunaraðferð
fyrir mörgum árum síðan, og reyndist sumum liún
vel, en hjá sumum mislukkaðist liún hér um bil al-
gerlega, er mun hafa stafað af þekkingarleysi á
hinum eiginlegu skilyrðum; og hefur þessi “súrs-
unar”, eða kösunar aðferð þess vegna elcki orðið
að almennum notum þar heima, og er það illa
farið, því hvergi í heiminum er hennar meiri þörf
en einmitt á íslandi, hæði vegna þess, hve hey-
þurkur er opt miklum kostnaði og örðugleikum
hundinn á Isl. jafnvel fremur en í öðrum löndum,
og einnig vegna þess hve heynægtir eru opt af
skornum skamti þar heima, og því enn nauðsyn-
legra, en ella væri, að meðhöndla heyið þannig að
það ekki missi nema sem minst af þeim næringar-
krapti sem í því felst, þegar það er slegið.
En aðal skilyrðin fyrir þvj að þessi kösunar-
aðferð heppnist, eru þessi:
1. Að kasa heyið (eða hvað annað) grænt und-
ireins af Ijánum óþurkað.
2. Að byrgið só loptþétt að veggjumog grunni,
A. Að \Tel sé troðið í það í hvert sinn.
4. Að ekki komist að því vatn eða leki.
5. Að fylgja framan skráðri fyrirsögn, sem ætti
að vera vísindalega áreiðanleg, — sem allrabezt,
og nákvæmast, í hinura ýmsu auka-atriðum, sem
og í aðal-atiiðunum, að framast er unt. Þýð.
:0: